Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 24
GANGUB SÓLAB OG TUNGLS A ÍSUANUl.
í þriöja dálki hvers mánaóar og i töblunni á eítir dezember-
mánuói er sýnt, hvað klukkan er eftir íslenzkum meðaltíma, þegar
tunglið og sólin eru i hádegistað i Reykjavík. Fyrir aðra staði á ís-
landi þarf að gera lengdarleiðréttingu á Reykjavikurtölunum. Verður
hún 4 minútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar
en Reykjavik, en ■+ 4 minútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn
liggur vestar. Lengdarleiðréttingin er 16 m. á Akureyri, 32 m. á
Seyðisfirði, en + 5 m. á ísafirði.
Dæmi: 21. febrúar er tungi i hádegisstað i Reykjavik kl. 1 f>0
e. m. Saina kvöldið er það þá i hádegisstað
á Akureyri kl. 4 34 e. m.,
á Seyðisfirði kl. 4 18 e. m.,
á ísafirði kl. 4 55 e. m.
Á tölunum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verður einuig að
gera breiddarleiðrétting. Hún er fyrir þá staði, sem liggja 1“ eöa 2“
norðar en Reykjavik sem hér segir:
24. jan. 21. febr. 21. mars 18. april 16. maí
20 + 23 m. + 0 m. 0 + 10 m. -\- 25 m.
1 u + 11 m. + 4 m. 0 -}- 5 m. 4- 11 m.
1. ágúst 29. ágúst 26. sept. 24. oki. 21. nóv.
28 + 22 m. + 8 m. 0 + 10 m. + 24 m.
1 " + 10 m. + 4 m. 0 + 5 m. + 11 m.
Hfri merkin eiga við sólaruppkomu, en þau neðri við sólarlag.
Dæmi: Akureyri er hér um bil l‘/» breiddarstigi norðar en Reykja-
vik. 29. ágúst er i Reykjavik
su. kl. 5 0, sl. kl. 7 56,
lengdarleiðrétting: 16, 16,
breiddarleiðrétting: 6, -j- 6,
Á Akureyri: su. kl. 4 38, sl. kl. 7 46
eftír islenzkum meðaltima.
DÓGIJN OG UAG8ETUB.
Paö er kallað dögun að morgni, en dagsetur að kveldi, þegar
sólin er ca. 18“ fyrir neðan sjóndeildarliring. Um vetrarsólhvörf er
dögun i Reykjavik kl. tæplega 7 að morgni, en dagsett kl. 6 að kveldi,
eftir íslenzkum meðaltíma, svo að dagsbrún sést á lopti i 11 klukku-
stundir minnst. Á tímabilinu frá 11. april til 2. september er dagur
aidrei af lopti.