Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 36
Stinnes hefir lekið mikinn þátt i stjórnmáium, en hlotið misjafnan dóm fyrir þá starfsemi. Uppá síð- kastið hefir hann unnið að því að koma á betra sam- komulagi milli Pjóðverja og Englendinga. í þeim til- gangi hefir hann farið til Lundúnaborgar, og er ekki enn séð fyrir endann á þeim samningum. Pess eru víst engin dæmi í sögunni aö nokkur fjármálamaður hafi verið jafnvoldugur og Stinnes. Pað er sagt með sanni, að hver einasti borgari í Þýzkalandi og Austurríki greiði skatt til hans af ná- lega hverri vöru sem hann kaupir. Hvar sem komið er í þessum löndum, rekur maður sig á völd þessa undramanns. Stinnes er svartur á brún og brá og svo óger- manskur í útliti, sem framast má verða, en um ætt- erni hans vita menn lítið. Hann er einkennilegt fyr- irbrigði, og æfiferill hans er óhugsandi, nema á bylt- inga og upplausnartímum. Það er sagt um Stinnes, að hann sé allra manna fljótastur að taka ákvarðanir. Hann hefir taugar úr stáli og virðist kaldur og tilfinningalaus. Vinir hans segja að hann minni í mörgu á Napóleon. Hann verður að standa í stöðugum stórræðum, og sjálfsagt berst hann fyrst og fremst af löngun til þess að framkvæma hugsjónir sínar og til þess að ná völdum. Hann er enginn vanalegur kaupmaður, og þó hann eigi nærri því óteljandi miljónir, er hann sagður manna spar- samastur í daglegu lífi. Það er ekki gróðalöngunin, sem er driffjöðrin í starfsemi hans. Það er ekki gott að sjá, hver örlög bíða þessa manns. Nú er alt á tjá og tundri í Mið-Evrópu, en vist er það, að sem stendur er Stinnes langvoldugastur allra manna er mæla þýzka tungu og einn af þeim einkennilegustu mönnum sem uppi eru í heiminum. (10)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.