Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 39
voru til pess, snerust jafnan í lið með honum, og mikill hluti pjóðarinnar tignaði hann og taldi hann hinn eina sanna föðurlandsvin. Bandamenn sátu samt sem áður við sinn keip, og ensk herskip stöðvuðu flutninga til Fiume og á landi var her Júgóslava skamt frá borginni, en atlöguna voru ítalir sjálfir látnir gera. Gekk pað seint, pví her stjórnarinnar var ótryggur. Loksins fóru pó borgar- menn að preytast i umsátrinni, og hélt d’Annunzio burt úr borginni, eftir að hafa setið par á annað ár, og lýsti pví hátíðlega yflr að Ítalía ætti ekki skilið, að hann léti líf sitt fyrir hana. Síðan heflr verið hljótt um d’Annunzio, en pó hefir hann ekki verið aðgerðalaus. Hann hefir verið hvatamaður hinnar ítölsku landvinningahreyfingar og yfirleitt unnið kappsamlega að sínum fyrri áhuga- málum, að æsa pjóðina upp til pess að hrifsa undir sig sem mest af peim löndum, sem áður heyrðu til Austurríki. Hann hefir verið ákveðinn fjandmaður stjórnarinnar og ekki kynokað sér við, að gera sam- band við jafnaðarmenn. A Ítalíu er til mikið af leyni- félögum, sem stofnuð eru í mjög mismunandi tilgangi. Nú hefir d’Annunzio snúið sér að peim, og hefir náð par miklu fylgi, einkum hjá hinum svonefndu Fas- cisti, sem eru í einu byltingamenn og hervaldssinnar. Pað er pví ekki ólíklegt að heimurinn heyri bráð- lega eitthvað meira frá pessum æfintýramanni. Eamon de Yalera. Nú er írska stjórnarbaráttan til lykta Ieidd, á pann hátt að langflestir írar og Englendingar eru ánægðir. írland hefir fengið miklu meira og víðtækara sjálfs- forræði, en nokkur mun hafa vænst fyr á tímum. Hinn nýi samningur milli Bretastjórnar og íra hefir (13)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.