Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 39
voru til pess, snerust jafnan í lið með honum, og
mikill hluti pjóðarinnar tignaði hann og taldi hann
hinn eina sanna föðurlandsvin.
Bandamenn sátu samt sem áður við sinn keip, og
ensk herskip stöðvuðu flutninga til Fiume og á landi
var her Júgóslava skamt frá borginni, en atlöguna
voru ítalir sjálfir látnir gera. Gekk pað seint, pví her
stjórnarinnar var ótryggur. Loksins fóru pó borgar-
menn að preytast i umsátrinni, og hélt d’Annunzio
burt úr borginni, eftir að hafa setið par á annað ár,
og lýsti pví hátíðlega yflr að Ítalía ætti ekki skilið,
að hann léti líf sitt fyrir hana.
Síðan heflr verið hljótt um d’Annunzio, en pó
hefir hann ekki verið aðgerðalaus. Hann hefir verið
hvatamaður hinnar ítölsku landvinningahreyfingar
og yfirleitt unnið kappsamlega að sínum fyrri áhuga-
málum, að æsa pjóðina upp til pess að hrifsa undir
sig sem mest af peim löndum, sem áður heyrðu til
Austurríki. Hann hefir verið ákveðinn fjandmaður
stjórnarinnar og ekki kynokað sér við, að gera sam-
band við jafnaðarmenn. A Ítalíu er til mikið af leyni-
félögum, sem stofnuð eru í mjög mismunandi tilgangi.
Nú hefir d’Annunzio snúið sér að peim, og hefir náð
par miklu fylgi, einkum hjá hinum svonefndu Fas-
cisti, sem eru í einu byltingamenn og hervaldssinnar.
Pað er pví ekki ólíklegt að heimurinn heyri bráð-
lega eitthvað meira frá pessum æfintýramanni.
Eamon de Yalera.
Nú er írska stjórnarbaráttan til lykta Ieidd, á pann
hátt að langflestir írar og Englendingar eru ánægðir.
írland hefir fengið miklu meira og víðtækara sjálfs-
forræði, en nokkur mun hafa vænst fyr á tímum.
Hinn nýi samningur milli Bretastjórnar og íra hefir
(13)