Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 42
Seint á árinu 1920 fór de Valera leynilega til fr- lands, og vildu nú Bretar láta taka hann höndum og dæma hann fyrir föðurlandssvik. En Lloyd George pótti ráðlegra að láta hann vera frjálsan og skömmu síðar tók stjórnin brezka að semja við hann, sem fulltrúa fyrir Dail Eirann. Petta vakti feikna mikla gremju meðal íhaldsmanna. Töldu peir pað hina mestu ósvinnu að forsætisráðherrann skyldi semja við mann, sem væri uppvís að pvi að hafa bruggað samsæri gegn ríkinu. En Lloyd George fór sinu fram og bauð de Valera á fund við sig í Lundúnum. Kom de Valera þangað snemma sumars 1921, og var nú vegur hans sem mestur. Hann hafði neytt Bretastjórn til pess að semja við sig, og með því varð hún í rauninni að viðurkenna að írland væri sjálfstætt ríki. Bjuggust nú allir við góðum málalokum, enda voru tilboð stjórnarinnar brezku hin ákjósanlegustu. De Valera tók öllu vel, en kvaðst enga ákvörðun geta tekið íyr en hann liefði ráðfært sig við Dail Eirann. Væntu nú flestir friðar, en pað fór á aðra leið. Pegar de Valera var kominn heim til Dublín, lýsti hann pví yfir, að hann vildi ekki ganga að til- boðum Breta og enga samninga gera við þá, nema pví að eins, að allur brezkur her yrði strax kvadd- ur heim og írland viðurkent fullvalda ríki. Allir vissu að Bretar myndu ekki að ganga að þessu. Nú hafði de Valera brent skip sin. Eftir petta var óhugsandi, að brezka stjórnin vildi semja við hann, og írar sjálfir voru farnir að linast. Peir voru eins og von var til, orðnir preyttir á hinum sífelda ófriðí og práðu frið. Þeir sáu líka að hið nýja riki, sem Bretar höfðu stofnað í Ulster, blómgaðist vel, og nú fóru að heyrast háværar raddir meðal Sinn Feina sjálfra, um að hið kapólska írland gæti sætt sig við samskonar sjálfsforræði og Ulster hefði hlotið. Dail Eirann ákvað að leita samninga að nýju við Bretastjórn og var til pess send nefnd til Lundúna. (16)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.