Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Side 50
á vatnsréttindum í Andakílsá o. fl. — Um biskups-
kosningu. — Um breyt. á 1. nr. 54,30/7 1909, um stofn-
un vátr.fél. fyrir fiskiskip. — Um vátryggingarfélag
fyrir fiskiskip. — Um breyting á lögum nr. 36, 26. okt.
1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhending
Eiðaeignar til landssjóðs. — Um einkaleyfi handa
Háskóía Islands til útgáfu almanaks. — Um sölu
á landsspildu tilheyrandi Pingeyraklausturspresta-
kalli, til Blönduósshrepps. — Um aukatekjur ríkis-
sjóðs. — Um verzlun með tilbúinn áburð og kjarn-
fóður. — Um breyting á lögum nr. 40, 30. júlí 1909,
nm sóknargjöld. — Um erfðafjárskatt. — Um breyt-
ing á lögum nr. 84, 14. nóv. 1917, um slysatrygging
sjómanna. — Um slysatrygging sjómanna. — Um
lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra. — Um
breyting á lögum nr. 71, fr.á 14 nóv. 1917, um vá-
trygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan
kauptúna, svo og um lausafjárvátrygging. — Um
vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum,
utan kauptúna, svo og um lausafjárvátrygging. —
Um samvinnufélög. — Um lestagjald af skipum
— Um vörutoll. — Um stofnun og slit hjúskapar. —
Um einkasölu á tóbaki. — Um breyting á 1. gr.
tolllaga, nr. 54, 11. júlí 1911. — Um friðun lunda.
— Um varnir gegn berklaveiki. — Um viðauka við
lög um laun embættismanna nr. 71, 28. nóv. 1919.
— Um breyting á lögum nr. 58, 30. júlí 1909, um
breyting á lögum nr, 34, 16. nóv. 1907, um skipun
læknishéraða o. fl. — Um afstöðu foreldra til óskil-
getinna barna. — Um breyting á lögum nr. 67, 14.
nóv. 1917, um bæjarstjórn ísafjarðar. — Fjárauka-
Iög fyrir árin 1920 og 1921. — Um viðauka við og
breytingar á lögum nr. 58, 28. nóv. 1919, um bæj-
stjórn á Siglufirði. — Um húsnæði í Reykjavík. —
Um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra.
— Um læknaskipun í Reykjavík. — Um hvíldar-
tima háseta á íslenzkum botnvörpuskipum. — Um
(24)