Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 52
prófessorsembætti í fslandssögu viö háskólano
hér.
Febr.24. Síra Birni Jónss. íMiklabæ veitt lausn frá emb.
Mai 2. Magnús Torfason sýslumaðnr í fsafjarðarsýslu
og bæjarfógeti á ísafirði var skipaður sýslumaður i
Árnessýslu. — S. d. Magnús Gislason cand. jur., fulltrúi
í fjármálaráðuneytinu, skipaður sýslumaður í Suður-
Múlasýslu.— S.d.Jón cand.med. Bjarnason fráStein-
nesi skipaður héraðslæknir i Borgarfjarðarhéraði.
— 5. Síra Björn Stefánsson á Bergsstöðum skipaður
prestur að Auðkúlu.
— 6. Settur prestur í Grundarpingum, sira Gunnar
Benediktsson, skipaður prestur par.
— 28. Halldór Kolbeins cand. theol. skipaður prestur
að Flatey. (
— S. d. Síra Stanley Guðmundsson settur prestur
að Barði, skipaður par.
Júni 10. Síra Porsteini Ástráðssyni presti í MjóaQarð-
arprestakalli veittur Prestsbakki. — S. d. Aðstoð
arpresti að Miklabæ, síra Lárusi Arnórssyni, veitt
paö brauð.
Júlí 3. Sigurður Guðmundsson mag. art. í Rvík skip-
aður skólastjóri gagnfræðaskólans á Akureyri.
— 22. Jón Árnason cand. med. settur héraðslæknir
í Axarfjarðarhéraði.
— 25. Síra Porsteini Briem á Mosfclli í Grimsnesi
veitt Garðaprestakall á Akranesi.
Ágúst 1. Oddi Gíslasyni cand. juris, málaílutningsmanni
í Khöfn, veitt tsafjarðarsýsla og bæjarfógetaem-
bættið á ísafirði.
— 16. Settur læknir í Öxarfjarðarhéraði, Jón Árnason,
skipaður par.
í p. m. var Kristmundi Guðjónssyni cand. med.
veitt Reykhólalæknishérað.
Sept. 7. Settur prófastur i Strandaprófastsdæmi, síra
Jón Brandsson í Tröllatungu, skipaður prófastur
i prófastsdæminu.
(26)