Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 55
etatsráð, Andersen Statsgældsdirektör, dr. Kragh
sambandslaganefndarmaður, Böggiid og Sveinn
Björnsson sendiherrar, Jón Sveinbjörnsson kon-
ungsritari, Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeli, Bjarni
Jónsson frá Vogi og Einar Arnórsson prófessor. —
Sæmd riddarakrossinum: Sehestéd hirðmær, San-
der, Gotlfred Hansen og Ia Cour höfuðsmenn, We-
del lautenant, Bech hirðbryti, Riisager læknir, de
Jonquiéres Hansen, Grandjean skjalavörður, Hans
Tegner prófessor og Rorsteinn M. Jónsson alþm.
Aður en konungurinn fór frá Rvík sæmdi hann
heiðurspeningum úr silfri: Ólaf Jónsson, er verið
hafði yfiipjónn í landferðinni, Hans póst Hannes-
son, er var ökumaður drottningar, Tómas- Peter-
sen (vegagerðarstjóra), Daníel Daníelsson (ljósmynd-
ara), Einar Vigfússon (bakara), Jón Jónsson frá Mörk
og Rosenberg (veitingam.), ereinnig voru aðstoðar-
roenn i landferðinni, Erling Palsson yfirlögregluþjón
og fjóra elztu lögregluþjónana, þá Pal Árnason, Jón-
as Jónsson, Ólaf Jónsson og Guðmund Stefansson.
í júlí var Ásgeir Sigurðsson yfirræðismaður sæmdur
af Englandskonungi heiðursmerkinu Officer of the
British Empire (O. B. E), í viðurkenningarskyni
fyrir vel unnið embættisstarf.
Okt. 31. Var ekkjudrottningin sæmd stórkrossriddara-
krossinum.
í þ. m. eða í nóv. var Otto Tulinius á Akureyri
sæmdur af Svíakonungi I. fl. riddarakrossi Vasa-
orðunnar.
l)es. 1. Sæmdir stórriddarakrossinum: Pétur Jónsson
atvinnumálaráðherra. Klemens Jónsson fyrv. iand-
ritari, Ásgeir Sigurðsson yfirræðismaður, O Jensen
prófessor við landbúnaðarháskólann danska, Thor
Jensen útgerðarmaður og prófessorarnir Eirikur
Briem, Finnur Jónsson og Guðmundur Magnússon.
— Sæmd riddarakrossinum: Elín Briem og Pórunn
Jónassen ekkjufrúr, Valdimar Briem vígslubiskup,
(29)