Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Qupperneq 57
Björn Gunnlaugsson,Garöar Porsteinsson, Hermanu>
Jónasson, Jóhannes Jónsson, Jón Hallvarðsson, Jón
J. Skagan, Kristján Jakobsson, Pétur St. Jónsson og
Pórður Eyjólfsson. — II. eink. betri Eiríkur Björns-
son, Ólafur Ólafsson stud. med., Thyra Lange og
Porsteinn Jóhannesson. — II. eink. Iakari Ólafur
Ólafsson og Sveinn Gunnarsson.
Júní 14. Lauk Símon Póröarson embættispróii í lög-
um viö háskólann hér, með II. einkunn.
— 15. Luku guðfræöisprófi hér viö háskólann þeir
Björn O. Björnsson og Friðrik A. Friðriksson.
— 30. Mentaskólanum sagt upp. 20 piltar tóku stú
dentspróf.
í þ. m. luku embættisprófi i læknisfræöi við'há-
skólann hér Níels Dungal og Egill Jónsson, báðir
með I. einkunn, en Eggert Briem Einarsson, Da-
niel Fjeldsted og Guðni Hjörleifsson með II. einkc
betri.
i. Nokkur mannalát.
Janúar 2. Jóhann Björnsson frá Svarfhóli, hreppstjóri
á Akranesi, fæddur s/‘ 1866.
10. Jónína Sigurðardóttir i Porlákshöfn, ekkja Jóns
bónda þar Árnasonar. Dó í hárri elli.
" 18. Guðni Hjörtur J. Johnsen kaupmaður í Vest-
mannaeyjum, f. þar ,5/« 1888.
" 20. Stefán Stefánssonskólastjóri áAkureyri.f.’/slSeS.
" 23. Davíð Daviðsson bóndi á Giljá í Vatnsdal, 97Vs
árs gamall.
" 31. C. Zimsen, ekkjufrú í Rvík, 76 ára gömul.
^ebr. 4. Sigurður Jónsson bóndi á Reynistað í Skagaf.
6. Benedikt Ásgrímsson gullsmiður i Rvik, f. ,8/il845.
" 15. Pétur M. Bjarnason skipstjóri í Rvik, f. 9/i 1879.
24. Sigurður Jónsson bókbindari og bókaútgetandi
i Rvik, um sextugt.
' 26. Gunnar Jakob Jacobson í Rvik, rúml. tvitugur.
,arz 4. Helga Tómasdóttir, kona Edílons skipstjóra
(31)