Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Side 58
í Rvík Grímssonar, fædd ,8/t> 1858. — S. d. dó í
Khöfn Sigríður Jónsdóttir ekkja frá Rvík.
Marz 21. Jóel Kristinn Jónsson skipstjóri í Rvik, f.
»/* 1885.
í marz eða apríl dó Jón Hinriksson skáld á Hellu-
vaði, 92 ára gamall.
Apríl 5. Jón Pórðarson fiskimatsmaður í Rvík, f.,l,/sl857.
— 9. Ólafur Valdimarsson Ottesen leikari í Rvík.
— 17. Henrik Johan Vilhelm Ludvig Bartels fyrrum
kaupmaöur í Rvík, f. 'h 1846.
— 21. Indriði Jónsson frá Ytri-Ey á Skagaströnd, f. !/s
1831. Dó í Rvík.
— 24. Halldór Jónsson bóndi í Bringum i Mosfells-
sveit, f. u/i* 1857, Dó í Rvík.
Seint í apríl eða snemroa i maí dó frú Anna Schiött
á Akureyri, fyrrum aðalljósmyndari á Norðurlandi.
Maí 16. Ólafur Porsteinsson verzlunarstjóri í Keflavík,
f. ,J/« 1884.
— 18. MagnúsVigfússonbókbindari.dyravörðurstjórn-
arráðsins, f. ,7/* 1867.
~ 22. Jón Sveinsson prófastur, prestur á Akranesi,
f. “/. 1858.
— 29. Guðrún Lisebet Ólafsdóttir húsfreyja á Minni-
Vatnsleysu, f. *h 1845.
í þ. m. dó Valdimar Thorarensen málaflutnings-
maður á Akureyri, f. ,e/u 1867.
Júní 7. Anna Vigfúsdóttir Pétursson, f. Thorarensen,
ekkja í Rvík, f. 1848. Lengi helsti kennari i hljóð-
færaslætti hér.
— 10. Einar Hjálmsson bóndi i Munaðarnesi á Mýr-
um, f. 5/4 1862.
— 17. Lára Pétursdóttir Bjarnason, f. Guðjóhnsen,
prestsekkja í Winnepeg, fædd ,6/s 1842.
— 21. Magnús Hannesson bóndi á Marbæli í Skaga-
firði, f. u/« 1836. — S. d. Guðbrandur Porkelsson í
Rvík, fyrrum verzlunarmaður i Ólafsvík, f. V* 1854.
— 27. Ástríður Porsteinsdóttir, ekkja á Húsafelli.
(32)