Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 59
í júni eða júlí dóu Þuríður Ólafsdóttir ekkja í
Ögri við ísafjarðardjúp, f. -0/? 1840, og Jón Reyk-
dal málari í Rvik.
Júlí 21. Ketill Ketilsson bóndi i Kotvogi í Höfnum,
f. ,6/i 1860.
— 28. Gunnar Andrésson hreppstióri á Hólmum í Aust-
ur-Landeyjum, hálfsjötugur.
— 29. Þórður Guðmundsson dbrm. og hreppstjóri á
Neðra-Hálsi i Kjós, f. ,7/i 1844.
í p. m. dó síra Sigurður Sigurðsson í Hlíð i
Skaftártungu, f. -'!•■> 1883, og seint í þ. m. eða snemma
í ágúst dó Porsteinn Porsteinsson bóndi á Grund
í Svínadal í Húnavatnssýslu, hátt á áttræðisaldri.
Ágúst 3. Magnús Sigurðsson hreppstjóri í Hvammi
undir Eyjafjöllum, 63 ára gamall.
— 5. Porsteinn Tómasson járnsmiður í Rvik, 69 ára.
— 9. Jón Árnason á Jörva í Haukadal í Dalas., fyrrum
bóndi á Jörva, f. þar ,4/s 1822. Hafði óbilaða heyrn
og sjón- til dauðadags og fótavist fram á síðustu ár.
— 12. Gróa Einarsdóttir ekkja á Galtafelli, f. ,s/a 1837.
— 17. Magnús H. Stephensen bóndi i Meðalholta-
hjáleigu, f. s8/i2 1879.
— 18. Friðrik Valdimar Halldórsson prentari í Rvík,
f. 16/i 1888. Dó á Sigluflrði.
í þ. m. dó Björn Arnórsson fyrrum bóndi á
Hrísum í Svarfaðardal, 73 ára.
Sept. 2. Magnús Magnússon steinsmiður í Ofanleiti
í Rvík, f. 3,/i 1844.
— 3 Sigurður Jónsson fræðimaður og bóndi á Arn-
arstöðum í Helgafellssveit, f. 18/io 1863.
— 28. Porvaldur Thoroddsen dr. phil. og prófessor í
Khöfn, f. 6/<1 1855.
— 29. Porsteinn Hjálmarsson smiður, bóndi fyrrum
á Póreyjarnúpi, og víðar, f. 18/a 1840. Dó á Illuga-
stöðum á Vatnsnesi.
Okt. 2. Málmfriður Jóosdóttir i Rvík, ekkja Lárusar skó-
smiðs Lúðvíkssonar, fædd 2ð/s 1860.
(33)
3