Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 60
Okt. 12. Síra Gísli Kjartausson, f. 8/i 1869. Dó áFagnr-
hólsmýri í Öræfcm.
— 13. Halldór Daníel Gunnlögsson verzlunarmaður i
Rvík, f. >/« 1851.
— 31. Adolf Wendel, frá Pingeyri, stórkaupmaður í
Kristjaníu. Dó í Khöfn.
Nóv. 30. Guðrún Jónsdóttir á ísafirði, ekkja frá Fremri-
Arnardal í ísafj.s., f. á Svalbarði i Pistilf. 14/« 1834.
Des. 2. Anna Pórarinsdóttir dómstjórafrú í Rvík, f.
3,/7 1852.
— 4. Guðmundur Jngimundarson á Bergsstöðum í
Rvík, f. s/» 1840.
— 5. Kristín Tómasdóttir Thorlacius prestsekkja, f.
<!/n 1837. Dó á Búlandsnesi.
j. Slysfarir o. fi. Brunar og skipskaðar.
Jan. 6. Druknaði við Skógarnes skipstjórinn af vél-
bátnum Emmu frá Rvík, Egill (f. 3/n 1886) Pórðar-
son frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Var að fara í land
ásamt fleirum á skipsbátnum, en bátnum hvolfdi.
— 9., aðfaranóttina. Brann prestssetrið á Stað í Grunna-
vík; bærinn brann til kaldra kola. Fólk komst út
með naumindum, en engu varð bjargað af innan-
stokksmunum. Hlaða og fjós brunnu ekki, en inni
í pví köfnuðu 20 hæns og ein kýr.
— 15. Skemdust i ofsaveðri 2 vélbátar sem lágu mann-
lausir á Sandgerðishöfn.
— 17. Druknaði í Soginu Sigurður Porvaldsson bóndi
i Tungu i Grafningi, f. '°lt> 1876.
— 20. Druknaði á Seyðisfirði, eystra, Gissur Kr. Filippus
son vélamaður, f. a,h 1883. Var einn á báti, en rok-
stormur á íirðinum og hvolfdi bátnum.
í p. m. féll út af vélskipinu Svölu á leið til Eng-
lands, 2. stýrimaður og druknaði. Hét Gunnlaugur
Magnússon og var frá ísafirði, 28 ára gamall.
Febr. 1. Strandaði enskur botnvörpungur.Croupier, við
Straumnes við Patreksfjörð. Skipverjar fórust allir,
(34)