Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 69
hitt var karldýr, alveg eins og dýrið væri orðið ungt.
Nægir og einnig að loka fyrir sæðisgöngin öðru meg-
in, svo að dýrið geti haldið áfram að auka kyn sitt.
Áhrifin verða samt svipuð.
Um rannsóknir þær, er hann hefir gert á mönnum,
er ekki hægt að fullyrða enn, hvort breytingar pær,
er hafa á orðið, verði til langframa, en alt bendir í
þá átt. Rannsóknir, á dýrum hafa leitt í ljós, að lengja
má lif peirra um i/4 af venjulegum lifstíma. Steinach
yngdi sjötugan mann upp, og varð árangurinn eins
æskilegur og hann gat búizt við. Annar maður, að
eins 44 ára, var orðinn gamall fyrir tímann og ófær
til vinnu, og tókst Steinach með aðferð sinni að lækna
hann algerlega, svo að honum varð unt að fást við
stritvinnu eftir það.
Eins og vant er að vera um merkar nýjungar hafa
margir læknar litið hornauga til pessara uppgötvana
próf. Steinachs og gert litið úr. Tíminn einn mun
geta leitt í ljós, hvort uppgötvanir pessar séu eins
míkilsverðar og af hefir verið látið.
Alexander Jóhannesson.
2. Notkun jarðelda. í Lardarello á Ítalíu hefir verið
grafið með nafri inn í iður jarðarinnar, en gufan,
sem paðan leggur, er notuð til pess að knýja hvirfil-
vélar með 10000 hestafla krafti. Við Solfatara hjá
Neapel hafa menn í huga að koma upp pvílíkri orku-
stöð. Yfirleitt má segja pað, að víða í eldfjallahéruð-
um, par sem skammt er að leita glóðar í iður jarðar,
hafi menn sterkan huga á pví að sækja pangað ódýr-
an kraft. Hér er pá að ræða um nýjan keppinaut við
svört og hvit kol (fossa). Merkur enskur maður,
Gharles Pearsons, ræddi um petta efni á fundi í nátt-
urufræðingafélagi ensku og bar síðar fram tillögu
um pað, að gera skyldi jarðgöng mikil, 12 enskar
öiílur að dýpt eða 20 rastir (km.), í pvi skyni að
rannsaka iður jarðarinnar og til pess jafnframt að
(43)