Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Side 71
4. Fiskveiðar Skota. Samkvæmt fiskveiðaskýrslum
Skota árið 1920 eru fiskiskip par 1366 færri en voru
árið 1912, enda rúmum 2 milljónum vætta minna af
fiski, sem á land hefir komið í Skotlandi árið 1920
en 1912. Þessi afturkippur er mestmegnis eignaður
örðugleikum í viðskiftum, flutningum og atvinnu-
rekstri.
5. Um tölur. Ekkert virðist vera jafneinfalt og Ijóst
sem tölur, og pó er par að finna hin undarlegustu
lögmál og mjög dulda speki. Spekingurinn Pýpagóras,
sem uppi var nálægt 500 f. Kr., hugleiddi og rann-
sakaði mjög tölur; hann leit svo á pær, að par væri
i rauninni að finna mark og stefnu heimsskipunar-
innar. Hann fann tölur pær, sem kallaðar eru irratio-
nales (p. e. óskynsamlegar eða óskýranlegar), sem mik-
ið hafa að segja í stærðfræði allri. — Tölukerfi pað,
sem vér notum nú, er fundið fyrst upp í Indlandi,
pótt vér íslendingar köllum tölurnar serkneskar. Petta
heiti vort á tölunum má pó til sanns vegar færast
að pví leyti til, að pað voru Serkir (Arabar), sem
fyrst kenndu Norðurálfumönnum að nota petta tölu-
kerfi. Serkir tóku upp tölur Indverja á 8. öld eftir
Kristsburð og eigna indverskum konungi, Konkah
að nafni, fund peirra. Á 12. og 13. öld námu Spán-
verjar notkun talnakerfis pessa af Serkjum, og paðan
kynntust síðan aðrar pjóðir pví. Nálægt miðri 13.
öld e. Kr. bólar á serkneskum tölum fyrst á Norður-
löndum. Fyrsta skiptið sem serkneskar tölur voru
notaðar í latinskri bók var í pýðingu ritsins »Alma-
gest« (stjarnfræði eftir stjarnfræðinginn Claudius
Ptolemæus, sem heima átti í Alexandríu á fyrra hluta
2. aldar e. Kr.), enda var rit petta pýtt á latínu eftir
serkneskri pýðingu á frumritinu; petta var á 12. öld.
— Nálægt 300 árum f. Kr. er uppi stærðfræðingur
mikilí, Euklides að nafni. Hann ritaði kennslubók
stóra (»Elementa«); kemur hann par fyrstur fram
meö skipting talna i frumtölur (prímtölur) og sam-
(45)