Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 74
fornöld þekktu menn auk 6 og 28 að eins tvær full- komnar tölur, sem sé 496 og 8128. Fyrst áriö 1461 finna menn hina næstu fullkomnu tölu, 33550336. Nú á tímum þekkja menn alls 9 fullkomnar tölur, fund- ust 3 þeirra á 16. öld, en ein á 19. öld. Einkenni þeirra er það, að þær enda allar annaðhvort á 6 eða 28. Ekki vita menn enn, hvort tala fullkominna talna er óendanleg eða ekki. — Háar tölur. Ef menn setja peninga á vöxtu, vaxa þeir rojög hratt. Með 5 af hundraði er fjárhæðin tvöfölduð á hér um bil 14 ár- um, þrefölduð á rúmlega 22^/a ári, ferfölduð á ná- lega 28l/a ári o. s. frv. Setjum svo, að 1 kr. hafi ver- ið lögð á vöxtu við Krists burð og spurt sé, hvað hún hafi vaxið á 1875 árum með 5 af hundraði í vöxtu. Dæmið yrði svo sett fram: ki875 = kr. (1 + Toiy)1875 = kis75 = 1)051875 kr. Nákvæmlega yrði fjárhæðin samtals 53695236076014498752466593034- 515466398,33 krónur. Fjárhæðin er svo gríðarleg, að menn geta ekki gert sér grein fyrir stærðinni í raun og veru. — Fræg er orðin hugnun sú, sem Sessa Ebn Daher, er fann skáktaflið, fekk fyrir það hjá Indlands- konunginum Shehram. Konungur bauð honum að velja sjálfur launin fyrir það. En Sessa mæltist til þess að fá 1 hveitikorn fyrir fyrsta reit, 2 fyrir ann- an, 4 fyrir þriðja o. s. frv. Samtals voru kornin að 2M = l = 18446744073709551615 korn. Nú myndu menn kunna að spyrja, hve margir hektolítrar korns þetta væru, og má skýra það nánara svo: Samkvæmt lögum frá dögum Játvarðs Englandskonungs hins fyrsta (1302) skyldi eitt sterlingspund hafa sama þunga sem 32 vel þurrkuð hveitikorn. Eftir því fara í 1 kg. (2 pund) 20576 hveitikorn, en nú er 1 hekto- líter góðs hveitis að þyngd 72,75 kg., og eru þá 1496904 korn í 1 hektolíter hveilis. Laun Sessa hafa þá verið 123232264600609 hektolítrar. Ef menn hugsa sér allt þurraland jarðarinnar þakið þessu hveiti, myndi hæð þess vera 9,14 millímetrar. (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.