Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 84
íslenzku sem latinu. Skólastjórn fórst honum prýði- lega, og kennari var hann nafntogaður, og er svo um hann sagt, að aldrei »sló hann nokkurt barn eitt blak«. Mjög var hann vel að sér í fornum fræðum norrænum, og til hans leituðu oft útlendir fræði- menn um urlausn í peim efnum. Stirður ræðumaðnr er síra Gunnar talinn, er hann var prestur oröinn, og búsýslumaður enginn, enda átti hann jafnan við örðugan hag að búa, var og hneigður nokkuð til drykkju. Einarður maður var síra Gunnar og alvöru- mikill, en pó rólyndur og viðfelldinn í umgengni; pokkalegur maður að ásýndum og í framkomu, lítiil vexli, en pó rammur að afli. Þegar sira Gunnar var prestur í Hjarðarholti, bjó i Ljáskógum í Laxárdal Brynjólfur, sonur Jóns lög- sagnara Arnórssonar í Ljaskógum. Brynjóll'ur var drykkjugjarn og svaðamenni mikið. Hann hafði ýms- ar ertingar við síra Gunnar; eitt sinn var pað t. d., að síra Gunnar tók menn til altaris, og komu pá fá- einir seinast til bergingar; sneri síra Gunnar sér að peim og gaf peim brauðið, en er hann sneri sér að peim með kaleikinn, var lítið i honum, en pó svo mikið, að sira Gunnari pókti sem pað myndi duga fáum mönnum. Brynjólfur sat við altarið og hafði á sér brennivínsflösku fulla, hvolfdi yfir kaleikinn, svo að fylltist. Síra Gunnari varð lítið fyrir, sneri sér að altarinu, drakk upp úr kaleiknum, perraði innan, fyllti síðan aftur með messuvíni og helgaði, bar síð- an um til bergingar, sem ekkert hefði í skorizt (Lbs. 312, fol.). Þegar síra Gunnar reið frá Leirá úr brúðkaupi Olafs Stefanssonar, siðar stiftamtmanns, kom hann að Breiðabólstað í Sökkólfsdal. Þar bjó pá auðugur maður, Paimi að nafni, lögréttumaður; hanu bauð prófasti inni í skemmu sína, og pá hann pað; bað pá prófastur um brennisvínshressing, en bóndi fekk honum kút og losaði ekki um tappana. Prófasturtók (58)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.