Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 95
Pvi skal lesa upp pessa skrá.
Pegi menn og hlýði á.
10. í Henglafjöllum hafa má í seli.
Búsmalanum beita skal
um Balljökul og Kaldadal.
11. Austur i Heklu eldaskáli stendur;
Öxarhamar á par skóg,
[sem af má hafa mikinn plóg1).
12. Mótakið á miðjum Snæfellsjökli;
[gumnum par eg greini frá,
gera lestir pangað má.!)
13. Jörðin sú, sem jeg er um að spjalla,
skógarhögg i Skjaldbreið á,
skal par nógan raptvið fá.
14. Norður i Drangey niður komi hann smiðju,
en kolvið allan kurli hann
úr kylfu peirri, er Grettir fann.
15. Alla vöru eins sem járn og færi
sækja verður í Siglufjörð;
sérhvað prýðir kostajörð.
16. í Geirfuglaskeri gerist honum að róa;
par má hafa búð og bát,
[bregzt par aldrei”) skipsuppsát.
17. Sölvafjöru og selaveiði lika
á Tvidægru við tjarnirnar;
til er nóg af sliku par.
18. Laxaveiði lika má hann brúka;
kapítulinn kennir oss,
að kerið heiti Bjarna(r)foss.
19. í Hveravötnum hafi hann silungsveiði;
í Geitlandsjökli eggver á,
æðardún og skúma smá.
20. Kátlega góða kofna og lunda tekju
1) Allan færir þaðan plóg, sum hdr* 2) Greinalaust þad gengur
af grönnum þarf ei kaupa það, sum hdr. 3) [ÍB. 179; Lbs.
570, 8?o]: bezt er haldið.
(69)