Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 104
klyfberann hann kjósi þar
á kapalinn til brúkunar.
116. Frá Núpi strokk með nýjum greniböndum,
frá Tröllatungu trogið eitt
tilbúið, svo leki ei neitt.
117. Lyfjaílát láti Snóks til dalur;
Breiða kirkju bóls frá stað
brekán heimti velfarfað.
118. Setberg væna sendi músafellu;
Fróðár gefi foringi
fulla mörk af sellýsi.
119. Einarslón skal á tvítuga gefa;
frá Ingjaldshóli á hann tarf;
ávallt slíkt til búsins parf.
120. Ekki höfum vér ítök fleiri lesið
en framanverða fabúlan
fyrr er skrifuð vitna kann.
121. Fáein hjú skal fleinaálfur taka,
verkastór og vinnudæl,
veðurglögg og lukkusæl.
122. Dalntann verkin drengjum skipi meður;
Grettir fjárins gæta skái,
en Grámann hirði kúasal.
123. Skyndifótur skai til ferða sendur,
en Ármann hirði hestakró;
hrindi Refur skútu á sjó.
124. Austri smíði allt, sem vera byrjar;
Högni flutnings hafi bið,
en Hörður risti svörð við hlið.
125. Ormur slái engjateiga glaður,
en nýti grösin Naddoddur,
neyti skógar Haddbroddur.
126. Fífu sæki frimóðugur Hari,
eggver nýti Óspakur,
en allan reka Pormóður.
127. Selaveiði sæki Prándur illi,
(78)