Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Qupperneq 121
verður bragðlegra, pegar stráð er salti j7fir pað o«
það síðan burstað vandlega. — Upprifin eða afskor-
in blóm haldast lengur, ef daglega er hellt á pau lif-
andi vatni með eylitlu salti í. — Blekblettum má ná
burt með pvi að dreypa á pá sítrónusýru með salti í.
— Ágætt ráð við nasakvefi er pað að sjúga gegnum
nefið volgt saltvatn.
10. Fingradofl. Einfalt ráð við fingradofa er petta.
Kreppa skal saman pá höndina, sem fingurnir eru
dofnir i, og síðan skal leggja hana i lófann á hinni
(ef hún er pá ekki dofin líka), prýsta síðan með henni
nokkuð fast um hina, og að skömmum tíma liðnum
er allt úti.
11. Andardrátturinn. Daglegar andardráttaræfingar
eru ekki eingöngu almennt hollar, heldur og pó eink-
um mönnum, sem litlar hreyfingar hafa. Yfirleitt ættu
menn að venjast á pær frá barnæsku. Pess vegna
ætti að kenna börnunum að draga andann eins djúpt
og hægt er nokkurar mínútur í senn, án pess að
föt prengi að, og pá annaðhvort undir beru lopti
eða við opinn glugga, og sjálfir ættu menn að gera
sömu æfingar samtímis. Við ítrekaðan djúpan andar-
drátt víðkar brjósthvolfið, svo að pað verður smám
saman stærra. Pegar hreinu lopti á rjettan hátt er
veitt inn í lungun, styrkjast pau og verða seigari til
varnar og ónæmari við sóttkveikjum. Efnaskipting
líkamans verður örvari, og við pað fjörgast allur lík-
aminn notalega. Börn, sem daglega venja sigvið reglu-
legan og djúpan andardrátt, verða síðar meir miklu
ópreyttari við fimleika, göngur og hlaup eða fiall-
göngur en ella, og peim verður miklu síður hætt viö
sjúkdómum en mönnum, sem tamið hafa sér ófull-
kominn andardrátt.
12. Tehitun. Mönnum tekst mjög misjafnlega tehit-
un. Bezta aðferðin bæði til pess að halda ilminum
og nýta laufið algerlega er sú, sem tíðkast í Rúss-
landi. Laufin eru látin í lítinn leirtepott og á pau
(87)