Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 131

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 131
um, en þaö gufar bráðlega upp við áhrif loptsins á tappann; sykurinn, sem eftir situr með þessum hætti, lokar opum og göngum í korkinu loptþétt og veldur því þannig, að aldinmetið geymist vel. 28. Bruni. Ef menn brenna sig lítils háttar, er gott ráð að strjúka yfir brunann með dálitlu glyzeríni og ítreka þetta nokkurum sinnum á dag. fetta aftrar því, að biöðrur komi fram, og húðin grær skjótt. Pað er einnig gott ráð að bera kollódíum á, til þess að hindra blöðrur eftir minna háttar bruna. 29. Hvernig nota má eggskurn? Hingað til hafa menn lítið notað eggskurnir á heimilum; menn hafa brúkað þær til þess að skola með vatnskönnur og þess háttar, en annars hefir þeim verið fleygt. Nú hafa menn fundið nýja notkun þessa hreinlega og ódýra efnis, því að, eins og brátt mun lýst, við þvott hefir það ágæt áhrif á hvít klæði. Eggskurnirnar eiga að vera þurrar og tómar; hita skal þær á ofnplötu, síðan mylja þær og geyma í hvítum pappírskramara- húsum. Ef þvo á hvitt klæði, einkum úr léttu efni, eins og blúsur, kraga, blúndur, vasaklúta o. s. frv., skal láta matskeið af mulinni eggskurn í vatnið, í hvert skipti sem skipt er um vatn, og er þá bezt að láta skurnina í poka úr molli, er sé að stærð á við hönd, og flýtur þá mylsnan þar í. Bæði í skolvatniö og eins í vatnið, sem þvotturinn er soðinn i, skal láta skurn, eins mikið og áður var sagt. Allar hús- mæður munu verða undrandi af því að sjá, hversu hvítur og bragðlegur þvotturinn verður eftir þessa meðferð. Hið smágerða kalk í eggskurnunum hefir sömu áhrif sem klór á þvottinn, án þess að vekja þá óþægilegu lykt, sem er af klór, og án þess að klæðin (þvotturinn) skemmist af, eins og hann gerir af völdum klórs. Hér er að eins að ræða um hæfi- leik skurnanna til bleikingar. Petta meðal kostar ekki neitt, en athuga verður það vandlega, að eggskurn- irnar séu vel hreinsaðar áður en þær eru muldar, (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.