Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 132

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 132
ef þær eru óhreinar. Eins veröur að gæta þess að þurrka ekki skurnirnar of lengi, því að þá er hætt við, að þær verði brúnar. Pað verður að kasta burt þeim brotum, sem brúnleit hafa orðið, ef sum hafa orðið það. 30. Að gera pappír vatnsþéttan og loptþéttan. Papp- írinn, sem á að vatnsþétta eða loptþétta, skal festur á borð og strokinn með fernís, er hafi verið hitaður upp. Siðan skal hengja pappírinn upp til þurrkunar á rönd, og verður þá skjótt hægt að brúka hann. Burstann, sem notaöur hefir verið, skal hreinsa með sleinoliu, með þvi að ella þornar fernisinn inn i hann. 31. Nasakvef. Ágætt ráð við nasakvefi er kamfóru- olía. Kaupa má í lyfjabúðum smáglas af kamfóru- olíu; í það skal dýft litlum, hreinum hárbursta og honum strokið um nasirnar að innan. Ef þetta ein- falda ráð er tekið við nasakvefi undir eins í byrjun, losna menn mjög fljótt við það. — Saltvatn er og ágætt i sama augnamiði (sbr. í 9 hér að framan). 32. Vindlaaska lil fœgingar. Pað er ekki víst, að öll- um húsmæðrum sé kunnugt um það, að vindla- og vindlingaaska er ódýrt fægingarráð og er ágætlega fallin til þess að hreinsa og fága. Öskunni skal safn- að smám saman og nota hana dálítið raka eða þurra til þess að fægja alls konar málm, jafnvel silfurmuni. 33. Kirsiber til lœkninga. Kirsiber til lækninga þykja nú ágæt. Hér með er átt við neyzlu sætra kirsiberja reglulega og í stórum stýl til lækninga við ýmsum langvinnum sjúkdómum, eftir vissum reglum. Efnið i kirsiberjum er eplasýra, eplasúrt kalk, tektín, gúmmí, eggjahvíta o. fl. Sæt kirsiber hafa að geýma míkið af sykri. Pau eru mjög bragðgóð, þegar þau eru ný, hressandi, nærandi og heilnæm. Læknar ráða mönn- um til kirsiberjaáts við ýmsum sjúkdómum, maga- og miltissjúkdómum, meltingartruflunum, ímyndunar- veiki, taugaveiklun, krampa, gulu, tæringu, gikt, blóð- spýtingi o. fl. Ekki þurfa menn að hafa jafnsterkar (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.