Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 145
H.f. Rafmagnsfélagið „HITI & LJÓS“
Laugaveg 20 B Sími 830.
Byggir rafstöðvar fyrir kaupstaði, einstök hús o. fl.
Fyrirliggandi: Ljósastoðvar (ýmsar stærðir), vasnspumpur
m/1 og 4 hesta rafmótor, alls konar lampa og Ijósakrónur,
feikna úrval aí alúminiums búsáhöldum, allar tegundir af
raflagningarefni, perum, hitunartækjum, ofnum, strau-
járnum. Ljósastöðvar fyrir mótorbáta, rafgeyma í bifreiðar.
Alt vandaðar vörur.
0. ELLINGSEN - REYKJAVÍK
Símnefni: ELLINGSEN. — Simar: 605 og 597.
Margt til heimilisnotkunar:
Rúmteppi, ullarteppi, gólfmoitur, krystalsápa, sódi,
blikkfötur, strákústar, gólfskrúbbur, lamaglös, lampa-
brennarar, lampakveikir, fægilögur, kerti, eldspýtur,
saumur, stiftasaumur, asfalt, hrátjara.
Alls konar málningarvörur:
Purir, oliurifnir og tilbúnir litir, fernisolía, þurkefni,
terpentina, gólffernis, japanlakk, emaljelakk, dis-
temper, bronce, tinktura, ofnlakk, máln. penslar og
alls konar málningaáhöld.
Alls konar sjómanna- og verkmannafatnaðir,
sjóföt, gúmmi- og leðurstígvél, klossar, slitbuxur,
peysur, nærfatnaður o. fl.
AEIs konar smurningsoliur
á gufuskip, motora, Ijósvélar, bila og skilvindur.
Alls konar veiðarfæri, sem eru notuð hér,
einnig silungs- og laxa-netjagarn o. fl.
Heildsala og smásala, bezt og ódýrast.
Saftir og Gosdrylíkir
eru beztir frá
Gosdrykkjaverksm. MIMIR
Reykjavik.
(XIX)