Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 150

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 150
i annað sinn og fór á sömu leið. Pá fekk hann em- bættisbróður sinn til þess að fara á fund stúlkunn- ar og reyna enn til við hana. Eftir að pessi prestur hafði sagt erindi sitt svaraði stúlkan: »Pið verðið að fara að hætta þessum búsvitjunum hér, pví að annars fer eg að fá óorð af ykkur«. (Engström). Vesterberg skipstjóri: »Já, eg hefi allt af verið mann- úðlegur við karlana mína og bjargað lífi margra þeirra og pað oftsinnis. Eg skal til dæmis segja ykkur, aö einu sinni lögðumst við hjá Kanaríeyjunum, og tveir menn voru sendir í land til þess að sækja vatn. Petta var hættulegt, því að í eyjunni var fullt af villimönn- um. Fyrst sendi eg tvo menn og þá tóku villimenn- irnir, síðan aðra tvo og fór á sömu leið og loks enn tvo og enn tóku villimennirnir þá. Eftir það bannaði eg íleiri mönnum að fara í iand og sigldi burt«. (Engström). Hann: »Mig dreymdi í nótt, að við værum hjón«. Hún (kuldalega): »Jæja, það var vinsamlegt«. Hann: »Já — og það var svo mikill kuldi af yður, að eg varð að fara á fætur og bæta ofan á okkur einu teppi í viðbót«. (Strix). Janni gamli ökumaður hefir keypt matvæli til heim- ilis hjá kaupmanni, og býður þá kaupmaðurinn hon- um vindil, sem hann segir, að sé ágætur. Janni gamli tekur vindilinn og segir: »Peir segja, að það sé mun- ur á vindlum, en þess konar bulli fær enginn mig til að trúa«. (Strix). Tveir betlarar talast við, annar blindur, hinn krypp- lingur. Annar segir: »Nei, Kalli, nú hefi eg verið krypplingur í þrjár vikur, nú vil eg vera blindur; þú getur ekki með nokkurri sanngirni ætlazt til þess að fá að vera blindur allt af«. (Strix). (102)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.