Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 154
Efnisskrá
Bls.
Almanak (rím) .................. ..................1 XXIV.
Fjögur stórmenni, með myndum (Aristide Briand, Hugo
Stinnes, Gabriele d’Annunzio, Eamon de Valera), ævi-
ágrip eftir Hallgrím Hallgrimsson bókavörð .... 1 18
Árbók íslands eftir Benedikt Gabríel Benediktsson . . 18-38
Vtlendur frœðabálkur (1. Um að lengja lífið eftir Dr.
Alexander Jóhannesson. 2. Notkun jarðelda. 3. Regn af
mannavöldum. 4. Fiskveiðar Skota. 5. Um tölur. G.
Fjallat>ústaðir. 7. Kolaforði jarðarinnar. 8. Varnarlitir.
9. Mótekja. 10. Gvðingaháskóli i Jórsölum. 11. Frjójurt.
12, Sólblettir og úrkoma. 13. Regnhlifar. 14. Fjarstadd-
ur gestur. 15. Framfarir í simritun)............... 38 54
Innlendur fræð'abálkur. (1. Sira Porsteinn Sveinbjarnar-
son. 2. Síra Gunnar Pálsson. 3. Eggert Ólafsson. 4. Finn-
ur Magnússon. 5. Pórður Sveinbjörnsson og ísleifur
Einarsson. 6. Síra Asgrimur Vigfússon. 7. Jóabragur.
8. Öxarhamarsbragur. 9. Að svara öxarskafti. 10. Síra
Matthias Jochumsson)............................... 54 81
Nytjabálkur. (1. Heimilisvélar eftir P. Siglivats. 2. Vont
skap skemmir magann. 3. Byðblettir.4 Laukurtil lækn-
inga. 5. Augun. 6. Ungbarnameðferð. 7. Að gera efni
vatnshelt. 8. Rólyndi. 9. Til hvers er hægt að nota salt.
10. Fingradofi. 11, Andardrátturinn. 12. Tehitun. 13.
Ráð við þreytu. 14. Að halda ávöxtum óskemmdum.
15. Ráð við gikt. 16. Ráð við hæsi. 17. Ráð við bólgu.
18. Börn og lyf. 19. Ending penna. 20. Að fægja spegla.
21. Svimi. 22. Prátt smjör. 23. Fótaveiki. 24. Látið börn
sofa lengi. 25. Heitt vatn til lækninga. 26. Að kæla drykkj-
arföng islaust. 27. Aldinmeti. 28. Bruni. 29. Hvernig nota
má eggskurn. 30. Að gera pappir vatnsþéttan og lopt-
þéttan. 31. Nasakvef. 32. Vindlaaska til fægingar. 33.
Kirsiber til lækninga. 34. Eitruð næringarefni). . . 82 96
Skrítlur (»Strix«, Engström o. fl.).................. 97 103
Leidbeiningar um almenna skatta, gjöld o. 11.
eru greinilegar í síðasta almanaki Pjóðvinafélagsins
(um árið 1922).
(1041