Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 4
Á ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA frá fæBingu Krists 1954 ár; frá upphafi júlíönsku aldar........................................... 6667 ár j frá upphafi íslandsbyggðar............................................ 1080 — frá upphafi alþingis.................................................. 1024 » frá kristnitöku á íslandi............................................. 954 — frá upphafi konungsríkis á íslandi.................................... 692 — frá því, er ísland fékk stjórnarskrá.................................... 80 - frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjórn......................... 50 — frá því, er ísland varð fullvalda ríki.................................. 36 — frá því, er ísland varð lýðveldi ....................................... 10 — Árið 1954 er sunnudagsbókstafur C, gyllinital 17 og paktar 26 (25). Lengstur sólargangur f Reykjavík er 21 st. 09 m., en skemmstur 4 st. 07 m. MYRKVAR. Árið 1954 verða 3 myrkvar á sólu og 2 á tungli: 1. firingmyrkvi á sólu 4.-5. janúar. Sést eigi hér á landi. 2. Almyrkvi á tungli 18. —19. janúar. Myrkvinn hefst (tungl nemur við al- skuggann) þ. 18. kl. 23 50. Almyrkvinn hefst þ. 19. kl. 1 17 og honum lýkur kl. 1 47. Myrkvanum lýkur (tungl er laust við alskuggann) kl. 3 14. Tungl er í hásuðri í Reykjavík þ. 19. kl. 0 36 og hátt á lofti og skilyrði þannig hagstæð til að fylgjast með myrkvanum. 3. Almyrkvi á sólu 30. júní. Almyrkvi verður syðst á landinu, í Vest- mannaeyjum, syðst í Landeyjum, undir Eyjafjöllum, í Mýrdal, Álftaveri og Meðal* landi. í Vestmannaeyjum hefst almyrkvinn kl. 11 04 og stendur í rúmlega 1V2 mín. f Vík í Mýrdal hefst hann 1 mín. síðar og stendur í rúmlega 11/2 mínútu. í Reykjavík hefst myrkvinn kl. 9 54 og lýkur kl. 12 15. Mestur er myrkv- inn þar kl. 11 04 og er þá aðeins V72 hluti af þvermáli sólar ómyrkvaður. I Grímsey myrkvast 12/í3 þvermálsins. Austan til á landinu verður myrkvinn 6 - 8 mín. síðar en í Reykjavík. Sjá ennfremur kort og greinargerð aftar í almanakinu. 4. Deildarmyrkvi á tungli 15. —16. júlí. Myrkvinn hefst þ. 15. kl. 22 C9 og lýkur þ. 16. kl. 0 31, og er tungl þá í hásuðri frá Reykjavík, en mjög lágt á lofti, og gætir myrkvans lítt. 5. Hringmyrkvi á sólu 25. des. Sést eigi hér á landi. (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.