Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 27
William Gorgas og Panamaskurðurinn. Þegar Súez-skurðurinn var fullgerður, en hann stytti stórkostlega skipaleiðina frá Evrópu til Asiu, var von að menn langaði til að gera sams konar skurð í gegnum Panamaeiðið, þótt það væri miklu meira verk. Franskt hlutafélag var stofnað til þess að koma þessu stórvirki í kring, og það fékk De Lesseps, verk- fræðinginn, sem hafði stjórnað framkvæmdum við Súez-skurðinn, til þess að fara vestur og segja álit sitt um möguleikana á að grafa skurð í gegnum Panama. Hann sá, að það mundi vera vinnandi vegur að grafa slíkan skurð, þótt við mikla örðug- leika væri að etja. Meðan hann dvaldist á Panama- eiðinu, átti hann tal við landa sinn, sem var búsettur þar, og réð hann De Lesseps eindregið frá því að fara af stað með fyrirtækið. „Ef þið farið út i þetta fyrirtæki,“ sag'ði iandi hans, „verður ekki nóg til af trjám á eiðinu til þess að grafa verkamenn ykkar.“ Reynslan átti eftir að sýna, að þetta voru ekki svo miklar ýkjur. Franslca félagið vann að skurðgreftinum 1881— 1889. Þá neyddist það til að gefast upp. Ekki vegna þess, að neitt vantaði á hugkvæmni né að fram- kvæmdaráætlanir verkfræðinga þeirra gætu ekki staðizt. Seinni tíma athuganir hafa sýnt, að frönsku verkfræðingarnir höfðu alla sína útreikninga i lagi. En sjúkdómar drápu fólkið svo ört, án þess að við yrði ráðið, að ekki var unnt að halda verkinu áfram. Af hverjum hundrað verkamönnum, sem komu til vinnu á eiðinu, urðu ekki nema tuttugu verkfærir, því að allir liinir veiktust, og fjórði hver maður dó. Yfirframkvæmdastjórinn, Bunau-Varilla, varð að senda aðalverkfræðing sinn til Frakldands vegna veikinda. Hann fékk tvo úrvalsverkfræðinga í stað- (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.