Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 28
inn, en hálfum inánuði eftir komuna veiktust þeir bátSir og dóu. ÞaS eina, sem stækkaði stórkostlega í þessu fyrirtæki, var kirkjugarSurinn, þar sem þús- undir og aftur þúsundir manna voru jarðsettir. 1883 var Jules Dingler verkfræSingur skipaSur til að veita skurSgreftinum forstöSu. Hann hafSi á- kveSnar skoSanir um gulu sóttina og aSra sjúkdóma, sem herjuSu á eiSinu og hélt, aS þeir væru sóSaskap einum aS kenna. Hann valdi sér þvi fagran staS og lét reisa þar draumfagurt hús eins og þekktist bezt i Frakklandi viS MiSjarSarhafiS, og hugSist búa þar meS konu sinni og börnum, veita af rausn og iifa eins og franskur greifi. En meSan veriS var aS smiSa hús hans, veiktist kona hans og börn af gulu sótt- inni og dóu öll. Honum varS svo mikiS um þetta, aS hann hvarf heim til Frakklands aftur og dó þar nokkru síSar. En þetta var ekkert einsdæmi. Á sama veg fór fyrir hverjum af öSrum, sem sendur var frá Frakklandi til þess aS vinna viS þetta mikla fyrirtæki. MeS einu skipi komu 17 franskir verkfræSingar til Panama. ASeins einn þeirra komst lifandi aftur til ættlands síns. Eftir átta ára baráttu sá franska félagiS sér ekki annaS fært en aS hætta framkvæmdum. ÁriS 1903 gerSu Bandarikjamenn samning viS Pan- amarikiS, sem þá var nýlega stofnaS, um aS þeir mættu grafa skurS í gegnum eiSiS. Þegar ráSist skyldi í framlcvæmdirnar, sáu allir glöggskyggnir menn, aS fyrirtækiS var dauSadæmt, ef ekki tækist aS sigrast á drepsóttunum, sem gert höfSu út af viS Fraltkana. Þeir, sem kunnugir voru, vissu, aS enginn lifandi maSur mundi fær um aS sigrast á drepsótt- unum í Panama, nema ef vera skyldi Willim Gorgas. Bandarikjastjórn, sem hafSi augastaS á honum til þessa hlutverks, lét leysa hann frá störfum í Havana um haustiS 1902, svo aS hann gæti búiS sig undir heilsuverndarstörfin í Panama. (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.