Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 31
svo að þeir, sem lifa hana af, verða ónæmir, en að hún er viss með að blossa upp sem ægileg drepsótt, þegar mikið berst að af fólki, sem aldrei hefur kom- izt í kast við hana áður. Gorgas gerði sér margar ferðir til að tala við Walker flotaforingja, afhenti honum skriflega hverja beiðnina eftir aðra um ýmislegt, sem liann vantaði. Walker stakk þeim niður í skrifborðsskúffu og lét þær aldrei fara lengra. Hann var svo sannfærður um, að allt, sem Gorgas sagði um mýflugur og drep- sóttir, væri ekkert annað en barnalegur heilaspuni og hló innilega að flugnasögum hans, rétt eins og þær væru einhver ævintýri fyrir börn. Sjálfur var hann sannfærður um, að drepsóttirnar kæmu af sóða- skap og engu öðru, og að þess vegna væri engin ástæða til að leggja i mikinn kostnað til að berjast við mýfíugur. Ekki leið á löngu unz gula sóttin fór að gera vart við sig og magnast og það svo, að verkamennirnir fóru að veikjast i hrönnum. Gorgas sá, að Ameriku- menn voru að feta háskalega i spor Frakkanna. Auk gulu sóttarinnar bar mikið á malaria á öllu svæðinu, og þegar þar við bættist svarti dauðinn, sem einnig fór að gera vart við sig, var von að Gorgas væri óánægður með ástandið. Hann vissi vel, að hann gæti haldið öllum þessum pestum niðri, ef hann fengi að róða, en hann komst ekkert áfram fyrir fáfróðum og skilningslausum yfirmönnum sínum. Þeir skáru nið- ur laun starfsmanna, svo að Gorgas gat ekki fengið þá menn, sem liann vildi, og varð að láta sér nægja viðvaninga, þar sem hann þurfti reynda menn, og á öllum sviðum voru þeir lionum til trafala, töfðu og hindruðu nauðsynlegar framkvæmdir til að vernda heilsu fólksins, ekki af neinum illvilja, heldur af skilningsleysi hins fáfróða manns, sem fyrir aðgerðir jafningja sinna hefur komizt i háa stöðu. Hann fékk ekki að panta lyf og læknavörur beint frá Ameríku, (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.