Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 32
heldur aðeins í gegnum a?5ra, sem töfðu og drógu og gleymdu og jafnvel stungu undir stól því, sem mest á reið. Flugnanet voru ekki talin nauðsvnleg og strikuð út af yfirmönnum hans í Washington, þegar 'pöntun hans barst þangað. Þegar hann vildi fá 15000 dollara til þess að koma upp rannsókna- stofu, var þeirri beiðni þverneitað. Margur maðurinn hefði fyrir löngu verið þrotinn að þolinmæði, og stundum lá nærri, að svo færi fvrir Gorgas, en hann var þreklundaður maður og þrátt fyrir allt andstreymi og erfiðleika furðu laginn að fá framgengt með einhverju móti því, sem nauðsyn- legast var. Einu sinni var Gorgas að tala við háttsettan emb- ættismann um, hve nauðsynlegt væri að fá fé til að hreinsa landið í kringum þá af mj'vargi. Embættis- maðurinn var jafntregur og flestir aðrir samstarfs- menn hans að veita nokkrt fé til heilbrigðisstarf- semi. Hann þóttist vita betur en Gorgas og var hinn grimmasti: „Það væri barnaskapur að eyða jafnmiklu fé að- eins til þess að drepa nokkrar mýflugur." sagði hann. „En hugsið þér yður, herra minn,“ sagði Gorgas, „að ein af þessum mýflugum kæmi og biti yður með þeim afleiðingum, að þér fengjuð gulu sóttina og lét- ust úr henni. Hugsið þér yður bara, hvílíkt áfall það væri fyrir allar framkvæmdir við skurðgröft- inn.“ Þetta var mál, sem maðurinn skildi, og lét hann fljótlega losna um féð. En að Gorgas hefði verið að gera gys að honum datt honum ekki í hug. Það er áreiðanlegt, að Gorgas fannst leiltur einn að berjast við drepsóttirnar hjá þvi að eiga í stöðugu stríði við stjórnmálamennina. Heimska þeirra, skiln- ingsleysi, síngirni og tilfinningaleysi fyrir högum al- mennings voru skotheld virki, sem engin vopn gátu (30)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.