Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Side 36
væri nauðsynleg. Með þrautseigju sinni vann hann þó bug á öllum erfiðleikum, og smám saman hætti fólkið að sýkjast af gulu sóttinni og malaria. Gorgas var gerður að meðlimi nýju nefndarinnar, og við það batnaði aðstaða hans til stórra muna. Samt átti hann í einlægu striði við Goethals, sem var hvort tveggja í senn, formaður nefndarinnar og yfirverk- fræðingur. En honum tókst að gera Panama að jafn- heilnæmu landi og Bandaríkin, og dánartalan í Pan- ama fór niður fyrir það, sem hún var i mörgum ríkjum Bandaríkjanna. Verkamennirnir hættu að sýkjast, og verkinu miðaði eðlilega áfram, unz unnt var að opna skurðinn í ágúst 1914. Goethals reyndist mjög duglegur verkfræðingur, þótt hann væri fast- heldinn á fé gagnvart Gorgas. Vafasamt er, að tekizt hefði að grafa Panamaskurð- inn, ef William Gorgas hefði ekki verið til. Á þeim tima var enginn maður i heiminum jafnoki hans í viðureigninni við þær drepsóttir, sem herjuðu eiðið. Með öllu því, sem Gorgas hafði að gera vegna sótt- varnanna, liafði hann samt ávallt tíma til þess að sinna sjúklingum sinum. Hann lét sér mjög annt um þá, sem lágu á farsóttadeildinni og kom til hvers ein- asta þeirra kvölds og morgna á hverjum degi. Einn sjúklinga hans, sem Gorgas vissi aldrei hver var, skrifaði Boston Transcript bréf um veru sína í sjúkra- húsinu, þar sem liann lætur í ljós aðdáun sína á yfir- lækninum, sem þrátt fyrir allar annir stundaði sjúk- linga sina af hinni mestu kostgæfni. „Það er ekki einn á meðal þeirra, sem ekki líður miklu betur eftir að Gorgas hefur verið á ferðinni. Hann er sérstaklega aðlaðandi maður, jafnvingjarnlegur og kurteis við þá lægstu sem aðra, og það sem mest er um vert, mað- ur fær fullkomið traust á læknismeðferð hans, svo að sjúklingurinn losnar við allar áhyggjur og gatan greiðist til batans. Hann lilustar með þolinmæði á hverja beiðni um breytingu í mat eða hvað annað, (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.