Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 39
Taeniorhynus africanus og Eretmapodites chryso- gaster. Nánari rannsóknir á veikinni leiddu í ljós, að ein- stök tilfelli af gulu sóttinni komu fyrir i Suður- Ameríku, þar sem enginn aedes var. Menn fóru að gruna sérstaka mýflugnategund, Haemagogus spegaz- zini, sem sannaðist 1938, að getur borið veikina. Það var ekki fyrr en i nóvember 1940, að skýringin fékkst á því, hvernig þessi fluga, sem lifir ekki innan um menn, heldur hátt uppi í trjám í frumskógunum, getur borið gulu sóttina. Læknar frá Rockefeller- stofnuninni hittu skógarhöggsmenn langt inni í landi í Colombia í Suður-Ameriku. Þeir biðu, meðan verka- mennirnir voru að fella tré, til þess að vita, hvað þeir sæju. Þegar tréð féll, sáu þeir mikinn skara af haemagogus, sem réðist á mennina og beit þá. Nú fór að rofa til, og ekki leið á löngu, unz gátan var ráðin. Haemagogus lifir hátt uppi i trjánum, í ann- arri veröld, þar sem aparnir eiga heima. Aparnir sj'kjast af gulu sóttinni, rétt eins og mennirnir. Flug- urnar bíta þá og bera veikina á milli þeirra rétt eins og aedes bera hana á milli mannanna. En ef tré fellur til jarðar af einhverjum orsökum, hikar liaema- gogus ekki við að bíta menn og færa þeim apaveikina. Menn héldu, að stríðið við gulu sóttina væri tapað, þegar þeir uppgötvuðu þessa frumsltógaveiki (jungle- fever). Hvernig ætti að verða unnt að uppræta drep- sótt, sem alltaf geisaði meðal apa frumskóganna, sem engin leið var að ná til? En Rockefeller-menn hafa ekki til siðs að gefast upp. Dr. Wilbur A. Sawyer tókst að rækta virus gulu sóttarinnar i eggjum og framleiða bóluefni, sem gefur manni lítils háttar sýlringu af gulu sóttinni, en svo væga, að maður veit naumast af því. En síðan eru menn ónæmir fyrir henni í 10 ár eða lengur. Með þessu bóluefni, ásamt mýflugnavörnum, er gulu sótt- inni nú haldið niðri um allan heim, svo að enginn (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.