Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 43
Mikið vai' og unnið að skógrækt á Heiðmörk, frið- landi Reykvikinga. Sérfræðingur i skógrækt frá Alaska dvaldist hér á landi um skeið til leiðbeininga. — Mikið var og unnið að sandgræðslu, einkum á Rang- ársöndum. Haldið var áfram sandgræðslunni á Stjórn- arsandi á Síðu. Nytjaplöntur, sem fluttar höfðu verið inn frá Alaska, t. d. Alaskamelgresi, gáfu góða raun. — Kornuppskera var víðast fremur rýr og brást surns staðar algerlega. — Næturfrost í ágústlok spilltu mjög kartöfluuppskerunni. Brást hún víða nær alveg, en sums staðar sunnanlands varð hún þó allgóð. Gras- maðkar ollu miklu tjóni í gulrótargörðum, einkum á Eyrarbakka. Garðyrkjusýning var haldin í Rvík síðast í sept. og fyrst í okt. Tilraunir voru gerðar með rækí- un við rafljós í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. í Hveragerði tókst að rækta nýtt tómataat'- brigði með víxlfrjóvgun. Sykurmais var rækaður í Hveragerði með góðum árangri. — Ber spruttu allvel víðast hvar sunnan- og vestanlands, en fremur illa á Norður- og Austurlandi. Allmargt unglamba drapst í vorhretum. Talsvert kvað enn að sauðfjársjúkdómum ,einkum garnaveiki á Austurlandi. Garnaveiki varð og vart í Eyjafirði, á Svalbarðsströnd og í Höfðahverfi og ennfremur á tilraunabúinu í Engey, svo að lóga varð öllu tilrauna- fénu þar. Mæðiveiki varð vart i Landeyjum. Niður- skurður fór fram á svæðinu milli Ytri-Rangár og Mýrdalssands. Á svæðið milli Hvalfjarðar og Ytri- Rangár, þar sem niðurskurður fór fram 1951, voru flutt rúmlega 30,000 líflömb. Frá Vestfjörðum voru rúmlega 10,000 lömb flutt á svæðið frá Hvalfirði að Ölfusá, úr Þingeyjarsýslu og Eyjafirði um 17,000 lömb á svæðið frá Ölfusá að Þjórsá og um 3,000 lömb úr austurhreppum Vestur-Skaftafellssýslu og Öræfum á svæðið milli Þjórsár og Ytri-Rangár. — Skozkur sérfræðingur í sauðfjársjúkdómum dvaidisl við rannsóknir hér á landi. Páll Pálsson dýralæknir (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.