Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 82
Látar af Suðurnesjum þá nokkuð háhyrningaveiSar. RækjuveiSar fyrir AmeríkumarkaS voru stundaSar lrá ísafirSi og Bíldudal. KúfiskveiSar voru og stundaSar nokkuS frá VestfjörSum. HumraveiSar voru dálítiö stundaSar viS SuSvesturiand, og var aflinn lagSur í frystihús í Höfnum. FreSfiskur var fluttur út fyrir 173.7 millj. kr. (áriS áSur 179.7 millj. kr.), óverkaSur saltfiskur fyrir 153.5 millj. kr. (áriS áöur 62.6 millj. kr.), saltsíld fyrir 44.9 millj. kr. (áriS áSur 60.1 millj. kr.), ísfiskur fyrir 34.3 millj. kr. (áriS áSur 70.1 millj. kr.), þurrkaSur saltfiskur fyrir 33.8 millj. kr. (áriS áöur 66.8 millj. kr.), fiskmjöl fyrir 32.4 millj. kr. (áriS áSur 27.3 millj. kr.), þorskalýsi fyrir 32.3 millj. kr. (áriS áöur 37.2 millj. kr.), harSfiskur fyrir 19.6 millj. kr. (áriS áSur 7.7 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 9.7 millj. kr. (áriS áSur 10.7 millj. kr.), söltuS þunnildi fyrir 7.6 millj. kr. (áriS áSur 2.3 millj. kr.), söltuS hrogn fyrir 7 millj kr. (árið áður 4.9 millj. kr.), síldarlýsi fyrir 6.8 millj. kr. (árið áður 72 millj.), karfamjöl fyrir 5.7 millj. kr. (árið áður 33-7 millj. kr.), hvalkjöt fyrir 5.6 millj. kr. (árið áður 0.6 millj. kr.), karfa- lýsi fyrir 4 millj. kr. (árið áður 21.9 millj. kr.), freð- síld fyrir 3.6 millj. kr. (árið áður 2.5 millj kr.), hval- lýsi fyrir 2.9 millj. kr. (árið áður 11.4 millj. kr.), nið- ursoðinn fiskur fyrir 1.3 millj. kr. (árið áður 2.6 millj kr.), hvalmjöl fyrir 0.7 millj. kr. (árið áður 1.4 millj. kr.), hraðfryst hrogn fyrir 0.6 millj. kr. Verklegar framkvæmdir. Þjóðminjasafnið í Rvik var opnað í hinum nýju húsakynnum 13. jan. Hafin var bygging dvalarheimilis aldraðra sjómanna í Laug- arási í Rvik. Bygging æskulýðshallar í Rvík var hafin. Hafinn var undirbúningur að byggingu nýs mennta- skólahúss í Rvík. Enn var unniS að hinu nýja iðn- skólahúsi. Hinn nýi barnaskóli í Langholtshverfi tók til starfa. Hafin var bygging húss fyrir skóla ísaks Jónssonar. Nýr leikskóli tók til starfa í Langholts- (80)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.