Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Qupperneq 82
Látar af Suðurnesjum þá nokkuð háhyrningaveiSar.
RækjuveiSar fyrir AmeríkumarkaS voru stundaSar lrá
ísafirSi og Bíldudal. KúfiskveiSar voru og stundaSar
nokkuS frá VestfjörSum. HumraveiSar voru dálítiö
stundaSar viS SuSvesturiand, og var aflinn lagSur
í frystihús í Höfnum.
FreSfiskur var fluttur út fyrir 173.7 millj. kr. (áriS
áSur 179.7 millj. kr.), óverkaSur saltfiskur fyrir 153.5
millj. kr. (áriS áöur 62.6 millj. kr.), saltsíld fyrir
44.9 millj. kr. (áriS áSur 60.1 millj. kr.), ísfiskur fyrir
34.3 millj. kr. (áriS áSur 70.1 millj. kr.), þurrkaSur
saltfiskur fyrir 33.8 millj. kr. (áriS áöur 66.8 millj.
kr.), fiskmjöl fyrir 32.4 millj. kr. (áriS áSur 27.3
millj. kr.), þorskalýsi fyrir 32.3 millj. kr. (áriS áöur
37.2 millj. kr.), harSfiskur fyrir 19.6 millj. kr. (áriS
áSur 7.7 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 9.7 millj. kr.
(áriS áSur 10.7 millj. kr.), söltuS þunnildi fyrir 7.6
millj. kr. (áriS áSur 2.3 millj. kr.), söltuS hrogn fyrir
7 millj kr. (árið áður 4.9 millj. kr.), síldarlýsi fyrir
6.8 millj. kr. (árið áður 72 millj.), karfamjöl fyrir
5.7 millj. kr. (árið áður 33-7 millj. kr.), hvalkjöt
fyrir 5.6 millj. kr. (árið áður 0.6 millj. kr.), karfa-
lýsi fyrir 4 millj. kr. (árið áður 21.9 millj. kr.), freð-
síld fyrir 3.6 millj. kr. (árið áður 2.5 millj kr.), hval-
lýsi fyrir 2.9 millj. kr. (árið áður 11.4 millj. kr.), nið-
ursoðinn fiskur fyrir 1.3 millj. kr. (árið áður 2.6
millj kr.), hvalmjöl fyrir 0.7 millj. kr. (árið áður 1.4
millj. kr.), hraðfryst hrogn fyrir 0.6 millj. kr.
Verklegar framkvæmdir. Þjóðminjasafnið í Rvik
var opnað í hinum nýju húsakynnum 13. jan. Hafin
var bygging dvalarheimilis aldraðra sjómanna í Laug-
arási í Rvik. Bygging æskulýðshallar í Rvík var hafin.
Hafinn var undirbúningur að byggingu nýs mennta-
skólahúss í Rvík. Enn var unniS að hinu nýja iðn-
skólahúsi. Hinn nýi barnaskóli í Langholtshverfi tók
til starfa. Hafin var bygging húss fyrir skóla ísaks
Jónssonar. Nýr leikskóli tók til starfa í Langholts-
(80)