Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 93
bók Jóhannesar, breytti skáldskapur hans um svip. Skáldið var tekið að snúa sér að þjóðfélagslegum við- fangsefnum, og í bókinni er kvæðið Karl faðir minn, þar sem skáldið •— eins og í trássi við sína fyrri rómantík — lýsir föður sínum af mikilli bersögli. Kvæðið er citt af mestu kvæðum skáldsins. Yfir hina óhrjálegu mynd bregður hálfduldum blæ sonarlegrar ástar- og virð- ingar fyrir hinum lúða manni, sem vinnur af þraut- seigju verk skyldunnar, þótt ekki bjarmi þau nein fögur fyrirheit, og er viðkvæmur og meyr undir hinni hrjúfu skurn liversdagsleikans. Með aukinni kreppu og valdatöku Hitlers gerðist Jóhannes ein- dreginn kommúnisti og hefur verið höfuðskáld kommúnismans hér á landi og ort ltvæði um Stalin, fullt hrifni og tilbeiðslu. Form Jóhannesar er lipurt, en smekkvisi hans um val orða og likinga er skeikulli en ýmissa annarra skálda þessa tímabils. Yfirleitt hefur hann fylgt ís- lenzkum rímreglum, og hann er í styrkum tengsl- um við islenzkar menningarerfðir. Hann ann þjóð sinni og landi af heilum hug, en hann hefur misst trúna á farsællega þróun málanna, og öll von hans um hagsæld og frelsi þjóðarinnar stendur til hins rússneska kommúnisma og sigurs hans í heiminum. En Jóhannes er eitt þeirra skálda þessa tímabils, sem trega mjög átthaga sína og hverfa tíðum á þeirra vit í skáldskap sinum, og þó að hann hafi oft kveðið vel um þjóðfélagsmál og heimsviðburði, eru Ijóð hans tærust, tíðum þrungin djúpri tilbeiðslu og mótuð (91) Jóhannes úr Kötlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.