Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur
Tölublað

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 24
ALDUR HEIMSINS. Roskiö fólk man þá tíð, er almanakið hófst á því að tilgreina aldur heims- ins á því ári, og raunar hélzt þetta a lt fram á árið 1911. Voru þá talm liðin frá sköpun veraldar E878 ár. Átti sköpunarárið að hafa verið ákvarðað eftir sköpunarsöqu biblínnnar og öðrum frásögnum hennar. En 19 1 var mönnum Iöngu orðið ljóst, að hér var aðeins um sögulega leifð að ræða, og síðan mun almanakið ekki hafa minnzt á aldur re»msins. Nú þykir eiga ekki illa við að lí*a á það mál frá öðru og nýrra sjónarmiði og gefa stutt yfirlit um niður- stöður vísindanna um það efni og tímatal ýmissa meginatburða í sögu jarðar. Þegar á 18 öld höfðu jarðfræðilegar athuganir leitt í ljós, að hinar elztu bergt?gundir hlutu að vera orðnar til fyrir milljónum ára, og er á 19. öld leið, voru jafnvel 1000 mill.ón ár talin allsennilegur aldur. Jarðsagan «ýnir nefni- lega, að þykk jarðlög, svo að remur samtals tugum kílómetra, hafa á sumum svæðum eyðzt, en á öðrum hlaðizt upp, af áhrifum vatns og veCrunar, enda þótt þessi öfl vinni sv > hægt, að á einni mannsævi sé torséð nokkur breyting landanna. Um siðustu aldamót koma svo til sögunnar nákvæmari aðferð'r til aldursá vðrðunar, einkum þær, er byggja á lögmálum hinna geislavirku frum- efna úraníums og thóríums. Eftir að þessar aðferCir hafa verið margreyndar og endurbættar á undanförnum áratugum, er aldur jarðarinnar nú talinn »um« 3500 mi-ljón ár. Líkt og jarðfræðingar sáu á sínum tírna, að yfirborð jarðar tekur hægfara breytingum, er af matti ráða háan aldur jarðlaganna, hafa og stjarnfræðingar fundið, að hægfara, en stöðug framvinda er í efnasamsafm himingeimsins, þar sem t. d. má sjá stjörm þokur og stjörnuhópa á ýmsum þróunarstigum; og þegar ljóst er, hvað þ óuninni veldur (hita- og efnisflutningar, árekstrar, verkun aðdráttarafls, ljósþrýstingur og fie ra), má áætla, hve langan tima slík þróun tekur. Með aðferðum, sem á þessu byggjast, og öðrum ftei»um, þ. á. m þeim, er sfyðjast við eig>nleika geisUvirkra efna, hefur verið sýnt fram á, að fasta- stjö nurnar og það efni, sem þær eru gerPar úr, geti ekki verið eldra en um 5000 milljónir ára og þannig hlutfallslega ekki miklu eldra en jörðin Þessi niðurstaða er mjög athyg'isverö. Það mun þykja auðskilið, að jörðin sem sjálfstæður hnöttur eigi sinn ákveðna aldur, en hitt er óvæntara að heyra, að þegar jöiðin varð td, var sjálfur heimurinn, þ. e. a. s sá hluti hans, sem viíindin þekkja: sól, fastastjömur og milljónir stjarnhviifinga, svo »ungu*«, að hann var ef til vi 1 helmingi yngri þá en jörð'n er nú. Þetta, að sjálf efnin I alheimi vorum skuli ekki ve a óendanlega gömul, heldur eiga sér takmarkaðan aldur, er ein af furðulegustu niðurstöðum vísindanna. Ætla má, að tiltölulega fljótt eftir að jörðin var orðin t»l, hafi skapazt skilyrði til þess að lífv-rur gætu þ>ifizt á henni. En ekki er vitað, hve brátt líf hefur komið fram Elztu leifar þess, er furdizt hafa, blágrænþörungar og einfaldir sveppir, eru taldar vera um 2000 milljón ára gamlar. Það er þó ekki íyrr en 500—600 milljón árum fyrir vorn tíma, að lífverurnar taka að ráði að skilja efiir sig vegsummerki, steincervinga, en það varð, er lindýr tóku að mynda um sig skeljar. Frá þeim tíma hefja jarðfræCingar nánari greiningu jirðsögunnar. Fer hér á eftir tafla, er sýnir slíka greiningu, og er þar í aðal- atrtðum fylgt kerfi hins fræga ameríska jarðfræðings Schucherts. í fremsta dálki er heiti hvers tímabils, þá aldur í milljónum ára, er á við upphaf tímabilsins, og loks er getið nokkurra áfanga í þróunarsögu jarðlífsins. Að sjálfsögðu má ekki taka aldurstölurnar of bókstaflega. Þannig mætti telja (22)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1955)
https://timarit.is/issue/348944

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1955)

Aðgerðir: