Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 40
vænn sjúkdómur, sem tekur áratugi til að þroskast, og sennilega jafnlangan og erfiðan tíma, ef vinna á bug á honum, er nú í hröðum vexti vegna út- breiddrar þrælkunar við nautnalyf rauðra Indíána, sem gengur út yfir skynsemi, hagsýni og skemmtun, en er hættulaust ef það er skynsamlega notað. Hingað til hafa aðeins örfáir vísindamenn gert sér grein fyrir því, hver ósköp eru í aðsigi og flestir þeirra telja sig hafa gert skyldu sina, þegar þeir hafa varað almenning við, almenning sem daglega er varaður við alls konar „ismum“, skordýraeitri og atóm- sprengjum .... Fyrst og fremst verður að koma í veg fyrir, að yngri kynslóðin taki upp hinar óhóf- legu reykingar núlifandi kynslóðar. Því fyrr sem menn útsetja sig fyrir hættuna, því meiri verður hún, jafnvel fram á gamals aldur, og þvi fyrr sem menn eru varaðir við, þess frekar má gera sér von um árangur." Við íslendingar höfum getið okkur gott orð fyrir að hafa á tiltölulega skömmum tíma útrýmt ýmsum sjúkdómum, sem öðrum þjóðum hefur gengið erfið- lega að ráða við. Hér hefur verið útrýmt holdsveiki, sullaveiki, taugaveiki og barnaveiki, og við erum á góðum vegi með að útrýma berklaveiki. Það væri hraparlegt, ef við þyrftum að lenda i því sjálfskaparvíti að reykja okkur svo til óbóta að þjóðin taki til að hrynja niður úr lungnakrabba- meini, þegar lungnaberklarnir hafa verið sigraðir. Slíkt væri hörmulegt sjáfskaparvíti. Miklu frekar þyrftum við nú að hafa sama lagið á eins og þegar hafizt var lianda gegn sullaveikinni: Koina fræðslunni um skaðsemi sigarettanna inn i börnin í barnaskólunum og reyna með öllu móti að koma í veg fyrir, að þau byrji nokkurn tíma að reykja. í öðru lagi þarf almenningsálitið gagnvart reykingum að breytast. 1 stað þess að þykja fínt að reykja, þurfa menn að læra að líta á reykingar eins (38)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.