Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 91
og Kerlingardalsá í Mýrdal. Margar aðrar brýr voru
gerðar á árinu.
Verzlun. Bandaríkin voru mesta viðskiptaland ís-
lendinga eins og árið áður. NokkuS dró enn úr við-
skiptum við Bretland. Viðskipti liófust á ný við
Sovétsambandið, og voru þau mikil siöari hluta árs-
ins. Viðskipti jukust einnig verulega við Noreg,
Finnland, Austur- og Vestur-Þýzkaland, Spán,
Portúgal, Brasilíu og ýmis fleiri lönd. —
Andvirði innflutts varnings frá Bandaríkjunum
nam 294.9 millj. kr. (árið áður 185.4 millj. kr.), frá
Bretlandi 128 millj. kr. (árið áður 188.6 millj. kr.),
frá Hollenzku Vestur-Indíum 115.1 millj. kr. (áriS
áður 142.7 millj. kr.), frá Danmörku 79.5 millj. kr.
(árið áður 54.6 millj. kr.), frá Vestur-Þýzkalandi
61.2 millj. kr. (árið áður 40.8 millj. kr.), frá Finn-
landi 55.7 millj. kr. (árið áður 34.2 millj. kr.), frá
Spáni 43.7 millj. kr. (árið áður 27 millj. kr.), frá
Hollandi 34.7 millj. kr. (árið áður 22.5 millj. kr.),
frá Svíþjóð 28.0 millj. kr. (árið áður 36 millj. kr.),
frá Póllandi 27.4 millj. kr. (árið áður 36.8 millj.
kr.), frá Sovétsambandinu 25.9 millj. kr. (árið áður
nær ekkert), frá Belgíu 24.3 millj. kr. (árið áður
30.6 millj. kr.), frá Tékkóslóvakíu 24.3 millj. kr.
(árið áður 23.2 millj. kr.), frá Noregi 23.9 millj.
kr. (árið áður 16.4 millj. kr.), frá Brasilíu 22.9 millj.
kr. (árið áður 16.8 millj. kr.), frá Austur-Þýzkalandi
22.2 millj. kr. (árið áður ekkert), frú Frakklandi
19.2 millj. kr. (árið áður 7.1 millj. kr.), frá Austur-
ríki 13 millj. kr. (árið áður 14.2 millj. kr.), frá
Ítalíu 12.4 millj. kr. (árið áður 8.6 millj. kr.), frá
Kanada 10.8 millj. kr. (árið áður 9.5 millj. kr.), frá
ísrael 9 millj. kr. (áriS áður 1.2 millj. kr.), frá Kúbu
8.4 millj. kr. (árið áður 4.2 millj. kr.), frá Venezúelu
8.2 milli. kr. (árið áður ekkert), frá Sviss 7 millj. kr.
(árið áður 3.2 millj. kr.), frá írlandi 2.8 millj. kr.
(árið áður 2.4 millj. kr.), frá Ungverjalandi 2.1
(89)