Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 30
Þeg'ar mönnum fór fyrst að verða ljóst, að um raunverulega aukningu var að ræða á krabbameini i lungum, frá þvi sem áður hafði verið, var ýmsum getum að því leitt, hver orsökin væri. Úr þvi að lungun urðu framar öðrum liffærum fyrir þessu, var eðlilegt að álykta, að eitthvað væri í andrúms- loftinu sem gæti valdið krabbameini. Þar sem aukn- ingin var meiri í borgum en sveitum, datt mönnum í hug, að það kynni að vera malbikið, sem tiltölu- lega nýlega var farið að bera á göturnar, sem væri orsökin. Eða benzíngufurnar frá bílunum, sem voru nýtt fyrirbæri, sérstaklega í borgarlífinu. Eða eitrun frá útblæstri bílanna, einkum kolsýrlingurinn, sem getur orðið töluverður á götum með mikilli bíla- umferð. En í Sviss var í sumum borgum ekki farið að mal- bika göturnar, fyrr en eftir að lungnakrabbinn var farinn að aukast, og smám saman datt allur botn úr þeirri kenningu, að krabbameinið gæti verið mal- bikinu að kenna. Sömu leið fór kenningin um ben- zingufurnar og útblástursloftið frá bilunum. Ekkert bar á því, að lögregluþjónar, sem stóðu á stærstu götuhornum stórborganna og önduðu meira kol- sýrlingi frá bílunum ofan í sig en nokkrir aðrir, fengju krabbamein í lungun. Engin staðfesting gat með nokkru móti fengizt á því, að bílarnir ættu nokkura sök á lungnakrabbanum og nú eru allir hættir að reikna með þeim möguleika. Sumir héldu, að sótið i borgunum gæti verið orsökin, því að vitað er, að það getur orðið mjög mikið þar sem kolum er brennt, eins og í Englandi. Ekki var það bein- línis liklegt, þvi að England hefur svo lengi verið mikið iðnaðarland og Englendingar hafa öldum saman andað að sér sóti í stórum stil, án þess að lungnakrabbi hafi verið algengari þar en annars staðar. Þó reikna sumir enn með því, að sótið geti átt einhvern þátt í myndun lungnakrabbameinsins, (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.