Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 100
Óli Worm var um langan aldur prófessor við Hafnarháskóla og sakir afskipta sinna af íslenzkum fræðum varð hann brátt sá háskólakennari sem mest kynni hafði af íslendingum. Hann varð einkakenn- ari fleiri íslenzkra stúdenta en nokkur annar pró- fessor á hans árum, og skrifaðist á við fjölda íslend- inga. Marga stúdenta lét hann vinna fyrir sig við þýðingar og önnur fræðistörf, því að íslenzku lærði hann aldrei að verulegu ráði, og sama var að segja um Stephanius. Eins unnu íslenzkir stúdentar fyrir Stephanius bæði beinlínis og fyrir tilbeina Worms. Sú saga verður ekki rakin hér frekara, en þessir menn lögðu grundvöllinn að íslenzkum fræðum í Danmörku, og starf þeirra varð undirstaða að þeim viðburðum sem siðar gerðust. Skinnhandrit þau sem danskir sagnfræðingar höfðu safnað að sér á 16. öld voru þegar hér var komið sögu flest komin á háskólabókasafnið danska, en það var þá eina opinbera safnið í Kaupmanna- höfn, og þar var þeim litið sinnt enn sem komið var. Þó er vitað að Worm og Stephanius höfðu sum þeirra með höndum, en sakir vankunnáttu sinnar í islenzku varð þeim ekki mikill matur úr þeim. Pappirsuppskriftirnar sem þeir fengu frá Islandi voru auk þess auðlesnari, og skilningur þeirrar aldar á kostum skinnbókanna umfram yngri upp- skriftir var enn harla skammt á veg kominn. Áhugi stjórnarvalda á handritasöfnun var enn ekki vakn- aður, og engum valdamönnum hafði ennþá dottið í liug að gefa út íslenzk handrit á frummálinu sjálfu. Stephanius virðist fyrstur manna hafa haft í huga útgáfu á Snorra- Eddu, en úr því varð þó ekki meðan hann lifði. En i ritum þeirra Worms og Stephaniusar voru þó birtar ýmsar glefsur úr islenzkum fornrit- um, einkum úr kvæðum, svo og nokkuð úr Snorra- Eddu, og þetta varð til þess að opna augu fræði- manna fyrir þeim fróðleik sem hér var að finna. (98)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.