Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 131

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 131
Nýjar aukafélagsbækur: Félagsmenn geta fyrst um sinn fengið þessar bækur við 20—30% lægra verði heldur en utanfélagsmenn. Andvökur Stephans G. Stephanssonar, II. bindi lieildarútgáfu af kvæðum skáldsins. Þorkell Jóhannesson, háskólarektor, liefur séð um útgáfuna. Þetta bindi, sem flytur alls 334 kvæði og vísur, er 538 bls. í stóru broti. Heildarútgáfa þessi verður alls 4 bindi, og er ætl- unin að ljúka henni á næstu tveimur árum. Mannfundir. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri hefur tekið rit þetta saman. Það fjallar um íslenzka ræðumenn og ræðu- list og flytur úrval úr ræðum rúmlega þúsund ára. Slíkt safn hefur ekki verið gefið út áður. Ræðurnar eru eftir fjölda manna, af öllum sviðum þjóðlífsins, frá kristnitöku fram að lýðveldisstofnun, en engar ræður eftir núlifandi menn. Þótt margir ræðumannanna séu þjóðkunnir, er fjöldi af ræðunum úr lítt þekktum eða lítt aðgengilegum heimildum og sumar prentaðar i fyrsta sinn eftir hand- ritum. Inngangur og skýringar fylgja ræðunum, sömu- leiðis myndir. — Bók þessi, sem verður um hálft fimmta hundrað bls. i Skírnisbroti, veitir fróðlegt og skemmtilegt yfirlit um merkan og áhrifamikinn þátt í andlegu lifi íslendinga, um list hins talaða orðs á mannfundum, og varpar nýju ljósi á þessi efni. íslenzkar dulsagnir, I. bindi. í bókinni verða um 30 frásagnir um dulræn efni eftir Oscar Clausen rithöfund. Af einstökum þáttum skal nefna: Indriði skáld Einarsson segir frá dularfullum sýnum, Leyndardómar Strandarkirkju, Ýmsar dulsagnir ísleifs Jónssonar, Kristin Sigfúsdóttir skáldkona segir frá, Ein- kennileg sálræn reynsla og Skjóttu aldrei fugl á helgum degi. Áætluð bókarstærð er 216 bls. i sama broti og Sögur Fjallkonunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.