Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 101
Jarðvegurinn var því undirbúinn undir það sem síðar varð. Heima fyrir á íslandi fór vakning sú í íslenzkum fræðum sem hófst með Arngrími lærða að bera nokkurn ávöxt. Skinnhandritin höfðu áður fyrr einkum verið í eigu höfðingjaætta, enda voru skinn- bækur kjörgripir og ekki á fátæklinga færi að eign- ast þær. Eigendur þeirra voru og mjög ófúsir á að láta þær af hendi. Árið 1632 segir séra Magnús ólafsson í Laufási í bréfi til Worms að íslendingar liggi á handritum sinum eins og ormur á gulli, og má i þvi sambandi benda á að Arngrímur lærði, mesti fræðimaður íslenzkur sinnar tiðar, virðist aldrei hafa eignazt neitt að marki af íslenzkum handritum, þegar frá er skilin Edda hans sem hann sendi Worm. En nú færðust uppskriftir á skinn- handritum mjög í vöxt; áhrif húmanismans á ís- lenzkan almenning birtust í vaxandi áhuga á forn- um fræðum íslenzkum; starf Arngríms lærða hafði ekki verið unnið fyrir gýg á íslandi fremur en í öðrum löndum. Auk þess varð pappir almennings- vara, svo að nú gátu menn eignazt bækur ef þeir vildu hafa fyrir því að skrifa þær upp. En um leið var skinnbókunum hætta búin. Pappirsuppskrift- irnar voru auðlesnari en hið forna bókfell, og kunn- áttunni í að lesa skinnbókaletur tók að hnigna. Eigendum hinna fornu skinnhandrita urðu þau þvi ekki lengur eins föst í hendi og áður; þegar búið var að skrifa þau upp, mátu menn þau ekki lengur eins mikils, varðveittu þau ekki lengur eins vel og voru fúsari að láta þau af hendi. Fyrsti íslendingur sein við vitum um að safnað hafi fornum islenzkum handritum af ráðnum hug og fræðilegum áhuga var Brynjólfur Sveinsson. Áður var þess getið að hann gaf Stephaniusi nokkur skinnhandrit, en þeir höfðu kynnzt meðan Brynj- ólfur var i Danmörku. En þegar Brynjólfur var (99)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.