Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 46
endurskoðunardeild fjármálaráðuneytisins. 11. mai
yar Hannes Jónsson fyrrv. alþingism. skipaður full-
trúi í endurskoðunareild fjármálaráðuneytisins, 1.
júní var sr. Birgir Snæbjörnsson skipaður sóknar-
prestur í Æsustaðaprestakalli, A.-Hún. 1. júní var sr.
Björn H. Jónsson skipaður sóknarprestur i Árnes-
prestakalli, Strandas. 1. júni var sr. Sváfnir Svein-
bjarnarson skipaður sóknarprestur i Kálfafellsstaðar-
prestakalli, A.-Skaft. 16. júni var sr. Gisli Brynjólfs-
son, Kirkjubæjarklaustri, skipaður prófastur i
Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi. 19. júní var I. Giæver-
Krogh skipaður ræðism. íslands i Osló. 25. júní voru
Bjarni M. Jónsson, Snorri Sigfússon, Stefán Jónsson
og Þorleifur Bjarnason skipaðir námsstjórar á
barnafræðslustiginu. 25. júni var Aðalsteinn Eiríks-
son skipaður námsstjóri á gagnfræðastiginu. 6. júlí
var sr. Fjalar Sigurjónsson skipaður sóknarprestur
í Hríseyjarprestakalli. 15. júli var sr. Jóhann Hannes-
son ráðinn þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. 23. júlí
var Sólveig Búadóttir skipuð kennari við skóla gagn-
fræðastigsins i Rvik. 24. júli var Agnar Þórðarson
cand. mag. skipaður bókavörður við Landsbóka-
safnið í Rvik. 24. júli var Kári Guðmundsson skip-
aður eftirlitsmaður með mjólk og mjólkurvörum.
28. júli var sr. Björn Magnússon kjörinn stórtemplar.
4. ág. var Sigurður J. Briem skipaður fulltrúi í for-
sætisráðuneytinu. 7. ág. var Sveinbjörn Dagfinnsson
cand. jur. skipaður fulltrúi i dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu. 8. ág. var Selma Jónsdóttir listfræð-
ingur skipuð umsjónarm. við Listasafn rikisins. 11.
ág. voru Eirikur Jónsson, Ólafur Briem, Sveinn Páls-
son og Þórður Kristleifsson skipaðir kennarar við
Menntaskólann á Laugarvatni. 18. ág. var Gisli Jóns-
son cand. mag. skipaður kennari við Menntaskól-
ann á Akureyri. 19. ág. var J. S. Mellegaard skipaður
ræðismaður Islands í Tehcran, íran. 22. ág. var Helgi
Geirsson skipaður skólastjóri barnaskólans í Hvera-
(44)