Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 106
Magnus de la Gardie keypti bókasafn Stephaniusar aS honum látnum (1650), og meS því fylgdu hand- rit hans. Danskir ráSamenn virSast ekki hafa haft neinn áhuga á aS halda handritunum innanlands, enda var handritasöfnun konungs þá ekki komin af staS. Magnus de la Gardie gaf síSan háskólanum i Uppsölum handritin, og þar eru þau varSveitt. MeSal þeirra voru, auk skinnbókanná sem Stephanius fékk frá Brynjólfi biskupi, nokkur pappirshandrit íslenzk, tvær norskar skinnbækur og konungasögu- handrit á skinni sem siSan hefur glatazt og óvíst er hvaSan var runniS. AnnaS danskt bókasafn komst til SvíþjóSar nokkru síSar, þó meS nokkuS öSrum hætti. ÞaS var safn Jörgens Seefelds sem áSur var nefndur. Korfitz Ulfeldt rændi þvi 1658 og liafSi þaS meS sér til SviþjóSar sem herfang. MikiS af safninu glataSist i flutningum og hrakningum, svo aS ekki verSur sagt meS vissu hvort þar hefur ekki farizt eitthvaS af islenzkum handritum. VitaS er aS Seefeld átti islenzkar skinnbækur og hafSi um skeiS íslenzkan skrifara sér til aSstoSar. ÞaS sem bjargaSist af safninu komst aS lokum á konunglega bókasafniS í Stokkhólmi, og er taliS aS þar séu aö minnsta kosti 4 íslenzkar skinnbækur og nokkur pappírshandrit frá Seefeld runnin. Þessi söfn hafa vafalaus ýtt undir sænska fræSi- menn aS hefjast handa um aS safna islenzkum handritum og fá íslendinga til aS vinna úr þeim. ÁriS 1658 hertólcu Sviar danskt íslandsfar á heim- leiS og sigldu því til Gautaborgar. Á skipinu var ungur íslendingur, Jón Jónsson frá RúgsstöSum, sem siSar tók sér ættarnafniS Rugman. Hann hafSi veriS rekinn úr Hólaskóla og var nú á leiS til Kaup- mannahafnar til aS fá réttingu mála sinna. Hann hafSi meSferSis fáein pappirshandrit og komst inn undir hjá sænskum ráSamönnum sem réSu hann til (104)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.