Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 114
rúm 2000 og uppskriftirnar tæp 0000 númer, en árið 1927 var íslendingum skilað um 700 bréfum, einkum þeim sem Árni hafði fengið frá islenzkum embættis- mönnum. Ef einhver vill fá hugmynd um til hvers þessi bréf séu nýtileg, þarf hann ekki annað en að * blaða svolítið í íslenzku fornbréfasafni, og mun þá sjón sögu ríkari. Að siðustu skal þess getið, að auk þess sem nú hefur verið talið, eru talsverð islenzk handritasöfn í Englandi, í British Museum í London og í há- skólabókasafninu i Oxford (Bodleian). Flest handrit- anna i báðum þessum söfnum eru runnin frá Finni prófessor Magnússyni, sem seldi þau þangað á efri árum sinum. 1 British Museum eru auk þess nokkur handrit sem Sir Joseph Banks útvegaði sér frá ís- landi eftir ferð sína þangað 1772. Langflest þessara handrita eru pappírshandrit, en sum þeirra allmerk. Enn fremur eru nokkur söfn íslenzkra handrita í « Edinborg og Dvflinni, og eru handritin í Edinborg flest runnin frá Finni Magnússyni og Grimi Thorkelín. — Fáein íslenzk handrit eru hér og þar i söfn- um á meginlandi Evrópu; merkastar eru tvær skinn- bækur í Wolfenbuttel, önnur af Egils sögu og Eyr- byggju, hin rimnabók frá 16. öld. Báðar voru keyptar i Danmörku snemma á 17. öld. Enn má nefna Trektarbók af Snorra-Eddu, pappírshandrit frá lok- um 16. aldar, sem nú er í háskólabókasafninu i Utrecht, komin þangað á 18. öld, en inun hafa kom- izt til Danmerkur á fyrra helmingi 17. aldar. Fleira * mætti tína til, en er þarflaust að rekja í einstökum atriðum í þessu sambandi. Sameiginlegt með þessum handritunum er það, að þau munu flest hafa farið um hendur danskra manna á 17. og 18. öld, og eru einn vottur um þann áhuga á islenzkum fræðum sem tók að breiðast út um Evrópu norðanverða allt frá þvi að Arngrímur lærði hóf að kynna íslenzk fræði með öðrum þjóðum. Jakob Benediktsson. f (112)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.