Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 25
>Cambrium« hefjast einhvers staðar á bilinu 500—5£0 milljónir. En aldurshlut- fö'.l ættu að vera nærri lagi. Heiti | Tími Fornöld: Cambrium 515 Ordovicium 395 Silur 355 Devon 330 Missisippium 290 Pennsylvanium 255 Perrn 210 MiBöld: Trias 175 Jura 150 Krít 120 Nýöld: Paleocen 75 Eocen 61 Oligocen 40 Miocen 30 Pliocen 10 Ísaldartíminn 1 Nokkur einkenni tímabilsins Aðallega skeldýr hafa fundizt steingerð. Fyrstu fiskar. Fyrstu landdýr (einskonar köngulær). Fyrstu burknaskógar. Fyrstu froskdýr. Þróun hákarla og annarra fiska. Þróun skordýra og skriðdýra. Burknaskógar víkja fyrir barrskógum. Skriðdýr þróast mjög. Risaskriðclýr. Fyrstu fuglar. Viss skriðdýr hafa oröið að frumstæðum spendýrum. Spendýr og fuglar færast í aubana. Risaeðlur líða undir lok. Þróun blóœplantna. Spendýrin þróast ört. Snemma á þessu skeiði renna þau hraunfióð, sem mynda elztu þekkt jarðlög ís- latids. Suðrænn gróður á íslandi. Á þessu skeiði hefur ísland ef til vill verið áfast við Ameríku og Evrópu Ísaldartíminn hefst fyrir um það bil einni milljón ára, en ekki eru skörp skil á milli upphafs hans og pliocen-tímans. Þess vegna eru áætlanir ura lengd hans nokkuð á reiki, og er hún venjulega talin 6C0 þúsund—1 milljón ár. Á þessum tíma varð kólnun loftslags um alla jörð 4-5 sinnum, og náðu jöklar mikilli útbreiðslu á þessum jökulskeiðum, en milli þeirra voru löng hlé, og Ioftslag þá svipað og á vorum dögum. í Alpafjöllum hefur tekizt að greina að 5 jökulskeið, er svo heita: Dóná, Giinz, Mindel, Ríss oj Wiirm. Stóð hvert þeirra í 50 — 100 þúsund ár, en bilin milli þeirra náöu yfir 100—200 þúsund ár. Þegar jöklar voru mestir, þöktu þeir Norðurlönd öll, Bretland suður að Lundúnum, meginhluta Þýzkalands og stór svæöi Rússlands nálega suður að Kaspíahafi. Kanada var allt undir jökli og stór hluti Bandaríkjanna. ísland var hulið jökli. Þó hafa háfjöll á útskögum staðið upp úr. Elztu leifar frumstæðra mannlegra vera (Pekingmaðurinn og Javamaðurinn) eru áætlaðar um t/2 milljónar ára gamlar, svo og frumstæðustu steináhöld. Fyrsta og lengsta menningartímabilið nefnist eldri steinöld. Henni lýkur með upphafi yngri steinaldar fyrir um 10000 árum, en þá hefst akuryrkia, líklega fyrst í íran. Fáum árþúsundum síðar koma fram r.ki fyrir botni Miðjaröar- hafs, og hefst upp frá því hin elzta saga eftir letruðum heimildum. (23)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.