Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 110
slíkt kunni að levnast, og fylla þannig nokkuð af þeim skörSum sem voru í safn hans. Þegar hér var komiS sögu, var fátt eitt heillegra skinnbóka orSiS eftir á íslandi, en leifar sumra gamalla handrita voru löngu komnar á tvistring og sumt lent hjá fólki sem notaSi þær til alls annars en lesturs. Elja Árna og áhugi aS bjarga þessum leifum var óbilandi. Ekkert bréf, ekkert slitur, engin skinnpjatla var of ómerkileg til aS forSa henni frá tortimingu. Og á ferSuiii sínum um landiS grófst Árni fyrir um hverja skinnbót sem líkur voru til aS letur væri á. Merki þessarar dæmalausu nákvæmni má sjá víSs vegar i Árnasafni. Eitt dæmi af mörgum er annaS aSalhand- rit Sturlungu, ReykjarfjarSarbók. Af henni eru nú varSveittar leifar 30 blaSa, en þau hefur Árni tint saman úr a. m. k. 12 stöSum. VitaS er aS skinnbókin var heil fram yfir 1670, en sundraSist þá, og sum blöSin voru notuS til óliklegustu þarfa, svo sem í fatasniS, sem af má draga nokkurn lærdóm um klæSnaS þeirrar aldar svo og virSingu fyrir skráSu letri á bókfell. — BlaSsnepill úr gömlu handriti af Egils sögu hefur veriS notaSur í skóbót; tvö blöS úr einu af elztu handritum íslenzkum, Physiologus, voru tekin „utan af sáldi er sigtaS var í mjöl í Dýra- firSi“, aS því er Árni segir sjálfur, enda bera þau þess merki, þvi aS þau eru öll meS smágötum. Svona mætti lengi telja. Sá mikli grúi einstakra skinnblaSa og skinnbókaslitra sem Árna tókst aS tína saman og enn má líta í Árnasafni verSur leng'i óbrotgjarn minnisvarSi um tvennt: annars vegar um hinn ótrú- lega fjölda íslenzkra skinnbóka sem til hefur veriS, þótt nú séu týndar aS mestu eSa öllu, hins vegar um þrotlausa elju Árna Magnússonar og skilning á gildi þessara leifa, en sá skilningur var svo ein- stæSur á hans öld og svo langt á undan samtíS sinni aS menn hafa ekki kunnaS aS meta þennan þátt starfs hans til fulls fyrr en á 19. öld. (108)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.