Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 132
Finnland
(Lönd og lýöir) eftir Baldur Bjarnason, sagnfrœðing. —
Samkvæmt óskum margra félagsmanna verður reynt að
hraða útgáfu bókaflokksins „Lönd og lýðir“. Tvær bækur
verða því gefnar út á þessu ári. Að sjálfsögðu verður að
hafa aðra þeirra aukafélagsbók, þar sem engin leið er
að láta félagsmenn hafa meira en 5 bækur fyrir GO kr.
félagsgjald. Verð þessarar bókar til félagsmanna mun
verða sett sérstaklega lágt, sennilega kr. 25.00.
Dhammapada.
Bókin um dyggðina. — Indverskt helgirit í islenzkri
þýðingu úr frummálinu eftir Sören Sörenson.
Vantar yður ekki eldri félagsbækur?
Enn er hægt að fá allmikið af hinum eldri félagsbókum
við hinu sérstaklega lága verði svo sem hér segir: Árs-
bækur 1943: 4 bækur fyrir 18.00 kr., 1944: 5 bækur fyrir
30.00 kr., 1945: 5 bækur fyrir 30.00 kr., 1946: 5 bækur fyrir
30.00 kr., 1947: 5 bækur fyrir 30.00 kr., 1948: 5 bækur fyrir
30.00 kr., 1949: 5 bækur fyrir 30.00 kr., 1950: 5 bækur fyrir
36.00 kr., 1951: 5 bækur fyrir 50.00 kr., 1952: 5 bækur fyrir
55.00 kr., og 1953: 5 bækur fyrir 55.00 kr.
Meðal þessara bóka eru úrvalsljóð islenzkra skálda,
almanök Þjóðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga, Heims-
kringla, úrvalsskáldrit, fimm bindi hinna fróðlegu og
skemmtilegu landafræðibóka, „Lönd og lýðir“, og ýmsar
fleiri ágætar bækur. — Allmargar bókanna fást í bandi gegn
aukagjaldi. — Af sumum þeirra eru mjög fá eintök óseld.
Hér er tækifæri til að gera sérstaklega góð bókakaup,
þrátt fyrir dýrtíðina. — Athugið, að sumar bókanna verða
hækkaðar í verði innan skamms.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.