Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 98
Á þessu varð ekki breyting fyrr en Arngrímur lærði kom til sögunnar. Hann dvaldist i Kaupmanna- höfn veturinn 1592—93 í erindum Guðbrands bisk- ups, en notaði tímann um leið til þess að koma á prent bók sinni Brevis commentarius de Islandia. 1 henni var vitnað til íslenzkra heimildarrita og átti hún vafalaust þátt i þvi að danskir sagnfræðingar veittu Arngrimi athygli og bundu við hann kunn- ingsskap. Vitað er að Arngrimur vann að þýðingum á íslenzkum fornritum fyrir Huitfeldt þennan vetur, og er sumt af þvi varðveitt. En þessi störf urðu upphafið að fornfræðastarfsemi Arngríms, sem dró á eftir sér langan slóða. Þessa starfsemi hóf Arn- grímur með því að gera útdrætti úr íslenzkum ritum, sem snertu sögu Noregs og Danmerkur, og varð dönskum fræðimönnum nú ljóst að þessi rit voru íslenzk, en áður fyrr munu mörg þeirra hafa verið talin norsk að uppruna, eins og eðlilegt var, þar sem Danir kynntust þeim fyrst i Noregi. Arngrímur lærði vann úr handritunum heima fyrir, gerði úr þeim út- drætti á latínu, sendi suma þeirra dönskum vinum sínum í handriti, en önnur rit hans voru prentuð á alþjóðamáli þeirrar tíðar, latínu. Á þennan hátt varð Arngrímur fvrstur til að kynna íslenzkar bókmenntir meðal erlendra lærdómsmanna. Til hans má því að verulegu leyti rekja áhuga út- lendra fræðimanna á íslenzkum bókmenntum og við- leitni þeirra á að komast yfir þessi rit, annað hvort í þýðingum eða handritin sjálf. Sá maður sem kalla má brautryðjanda í þessum fræðum meðal Dana og fyrsta lærisvein Arngríms í íslenzkum fræðum, var Óli Worm. Þeir Arngrímur hittust þó aldrei, enda var Worm yngri og tók ekki að fást við norræn fræði fyrr en Arngrímur var orðinn roskinn maður. Worm kynntist ritum Arngríms þegar hann fór að glima við danska fornfræði og þá einkum danskar rúna- ristur. Hann varð þess fljótt var að tungumálið á (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.