Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Qupperneq 2
Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins
1950 og 1951.
Forseti: Bogi Ólafsson, yfirkennari.
Varaforseti: Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður.
Meðstjórnendur: Guðni Jónsson, mag. art., skólastjóri.
Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur.
Þorkell Jóhannesson, dr. phil., prófessor.
Vantar yður ekki eldri félagsbækur?
Athygli nýrra félagsmanna og annarra er liér með vakin
á því, að enn er hægt að fá allmikið af hinum eldri félags-
bókum við hinu upprunalega lága verði, svo sem hér segir:
Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur fyrir 10
kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr., 1945: 5 bækur fyrir 20 kr.,
1946: 5 bækur fyrir 30 kr., 1947: 5 bækur fyrir 30 kr., 1948:
5 bækur fyrir 30 kr. og 1949: 5 bækur fyrir 30 kr.
Meðal þessara bóka eru úrvalsljóð íslenzkra skálda,
almanök Þjóðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga, Heims-
kringla, erlend úrvalsskáldrit, Noregur, sem er I. bindi
hinna fróðlegu og skemmtilegu landafræðibóka, „Lönd og
lýðir", og ýmsar fleiri ágætar bækur. — Allmargar bók-
anna fást í bandi gegn aukagjaldi.
Hér er tækifæri til að gera sérstaklega góð bókakaup,
þrátt fyrir dýrtíðina. Af sumum þessara bóka eru mjög
fá eintök óseld.
Útvegið nýja félagsmenn!
Segja má, að það séu ótrúlega ódýrar bækur, miðað við
dýrtíðina og bókaverð almennt, sem félagsmenn fá. Þess-
ara viidarkjara njóta þeir fyrst og fremst vegna
hversu viðskiptamenn útgáfunnar eru margir.
En útgáfan þarf að fá marga nýja félagsmenn á hvcrju
ári, til þess að hún geti haldið áfram að bjóða mikinn
og góðan bókakost við vægu verði. Félagsmenn geta því
gert henni mikinn greiða með því að segja öðrum frá
þeim kjörum, sem hún býður, og hvetja þá til þess að
gerast einnig félagar.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
Skrifstofa og afgrciðsla Hverfisgötu 21, Reykjavík.
Símar 80282 og 3652. — Pósthólf 1043.