Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 25
upp á austurloptiO og kúlmínerar á háloptinu. Hún gengur til vinstri eða hægri, eftir því hvort maður snýr sér til norðurs eða suðurs. Vaxandi tungl á fyrsta kvartili er þar líkt og bátur í lðgun. Það er dálítið á eftir sólunni, og sést aðeins á vesturloptinu, þegar sólin er gengin undir. Hornin snúa þá hæði upp. Eins gera þau á minnkandi tungli á síðasta kvartili. Það er aðeins á lopti síðari part nætur á austurloptinu, en hverfur sjónum, þegar sólin kemur upp. Samkvæmt lögum um ákvörðun tímans 16. nóv. 1907, skal hvarvetna i Islandi telja tímann eftir miðtíma á 16. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich. t almanaki þessu eru þirí allar stundir taldar eftir þessum svonefnda íflenzka Biiðtíma, 27 minútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur. í þessu almanaki er tími alls staðar reiknaður í klukkustundum og mín- útum frá síðast liðnu miðnætti. Sólarhringurinn byrjar á miðnætti (0 00) og endar á næsta miðnætti (24 00). Miðnætti milli 15. og 16. ágúst verður þá annaðhvort 15. ágúst 24 00, eða 16. ágúst 0 00. Sú stund sólarhríngs, sem áður var kölluð kl. 12 35 f. m., heitir nú aðeins 0 35, en sú stund, sem áður var kölluð kl. 5 13 e. m., heitir nú 17 13. Með lögum nr. 8, 16. febr. 1917, er ríkisstjórninni heimilað aö flýta klukk- unni, ef það þykir henta (>sumartími«), og veröur, ef það er gert, að sjálfsðgðu ■ð taka tillit til þess við notkun almanaksins. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gerir hverju heimili fært að eignastsafn valinnabóka. Athugið! fengið Nýir félagsmenn geta enn allmikið af eldri fé- lagsbókum við hinu upprunalega lága verði, alls um 45 bækur fyrir 190 kr. Af sumum þessara bóka eru þó aðeins örfá eintök eftir. Frestið því ekki að gerast félagar! (23)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.